Wikipedia:Tillögur að greinum

Hér geturðu lagt inn tillögur að greinum sem ættu að vera til, málefnum sem ættu að koma betur fram í grein, og bent á greinar sem er brýnt að bæta.

Wikipedía er sífellt í vinnslu og það er aldrei hægt að gera allar greinar fullkomnar. Það er enginn ritstjóri á Wikipedíu og hér er allt gert í sjálfboðavinnu. Eina leiðin til þess að fullvissa sig um að grein verði skrifuð er að gera það sjálfur. Tilgangurinn með þessum lista er að gefa öðrum höfundum yfirsýn yfir hvað sé brýnast að bæta, kannski veit viðkomandi voða mikið um málefnið og langar að henda í góða grein um það en hafði bara ekki dottið það í hug.

Hafðu í huga:

  • Þær greinar sem eru lagðar til þurfa að vera um eitthvað mjög markvert.
  • Best er auðvitað að skrifa greinina bara sjálfur.
  • Láttu hlekk fylgja með á greinina þó hún sé ekki til ennþá.
  • Láttu fylgja með slóðir á erlendar Wikipedíur eða slóðir á greinar um efnið.
  • Láttu fylgja með stutta lýsingu á efninu ef það er ekki augljóst.
  • Ef þú ert að leggja til að grein verði bætt, láttu fylgja með lýsingu hvað þarf helst að bæta (sé það ekki augljóst).
  • Sumar greinar er brýnna að vinna að en aðrar, mikilvægustu greinarnar ættu að koma fram efst í viðeigandi lista.

Efni tengt Íslandi

Almennt

  • Konukot
  • Krabbameinsfélag Íslands
  • Ljósmæðraskóli Íslands
  • Menntaskóli í tónlist

Stjórnmál

  • Tvímenningskjördæmi
  • Búvörusamningar
  • Flugfreyjuverkfallið 1985
  • Gagnagrunnsmálið
  • Ólafslög
  • Sólstöðusamningar
  • Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík
  • Guðmundur Bjarnason
  • Kjartan Jóhannsson
  • Magnús Torfi Ólafsson
  • Stefán Valgeirsson

Íslandssaga

Menning

Landafræði

Íþróttir

Menning

  • Arndís Þórarinsdóttir
  • José Baroja Scríbhneoir Sile
  • Dagur Hjartarson
  • Finnur Jónsson (myndlistamaður)
  • Guðlaugur Rósinkranz
  • Guðmunda Elíasdóttir
  • Halldóra Thoroddsen
  • Herdís Egilsdóttir
  • Hrafnhildur Arnardóttir
  • Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir
  • Hulda Hákon
  • Jóhann Hjálmarsson
  • Karl Kvaran
  • Kristinn E. Hrafnsson
  • Linda Vilhjálmsdóttir
  • Ólafur Haukur Símonarson
  • Sigurbjörg Þrastardóttir
  • Sveinn Einarsson
  • Sveinn Kjarval
  • Þórdís Gísladóttir
  • Heiðurslaun listamanna
  • Borgarlistamaður Reykjavíkur

Hljómsveitir

  • World Narcosis
  • Svartidauði (hljómsveit)
  • Ríó Tríó

Fyrirtæki

  • Íslensku bankarnir: Arion banki – Vantar alla sögu um Búnaðarbankann og útrás Kaupþings. Til eru góðar greinar á Wikipedíu um bankahrunið og þær mætti tvinna inn í greinina um bankann sjálfan. Það sama á við um Íslandsbanka og Landsbankann.

Fólk

  • Birna Einarsdóttir (bankastjóri)
  • Eva María Jónsdóttir[1] Leikkona og þulur
  • Birkir Hólm Guðnason (en) Forstjóri Icelandair 2008–2017
  • Guðmundur Arnlaugsson, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð
  • Helgi Magnússon (viðskiptamaður)
  • Pétur M. Jónasson/Pétur Mikkel Jónasson (1920–2020) vatna­vist­fræðing­ur [2]
  • Sigfús J. Johnsen/Sigfús Jóhann Johnsen (1940–2013) jarðeðlisfræðingur [3]
  • Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður
  • Örnólfur Thorlacius, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð

Annað

Vísindi og tækni

Stærðfræði

Dýr

Fyrirtæki

Fólk

Heilsa

Sjúkdómar o.fl.

Lyf og efni

Smitsjúkdómar