Fara í innihald

Lyon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þökin í Lyon

Lyon (framburður: /ljɔ̃/) er borg í austanverðu Frakklandi og önnur stærsta borg landsins. Íbúar voru 523.000 árið 2019.

Lyon er höfuðstaður héraðsins Auvergne-Rhône-Alpes. Borgin var stofnuð af Rómverjum árið 43 f.Kr. og hét Lugdunum. Hún var staðsett við upphaf þeirra vega sem Rómverjar lögðu um Gallíu. Síðar varð hún höfuðborg ríkis Búrgunda frá 5. öld til 7. aldar.

Menntunbreyta frumkóða

  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
🔥 Top keywords: Main PageSpecial:SearchWikipedia:Featured picturesYasukeHarrison ButkerRobert FicoBridgertonCleopatraDeaths in 2024Joyce VincentXXXTentacionHank AdamsIt Ends with UsYouTubeNew Caledonia2024 Indian general electionHeeramandiDarren DutchyshenSlovakiaKingdom of the Planet of the ApesAttempted assassination of Robert FicoLawrence WongBaby ReindeerXXX: Return of Xander CageThelma HoustonFuriosa: A Mad Max SagaMegalopolis (film)Richard GaddKepler's SupernovaWicked (musical)Sunil ChhetriXXX (2002 film)Ashley MadisonAnya Taylor-JoyPlanet of the ApesNava MauYoung SheldonPortal:Current eventsX-Men '97