Bankasýsla ríkisins

Eignarhlutir[1]
FyrirtækiEignarhlutur
Arion banki13%
Íslandsbanki100%
Landsbankinn81,33%
Sparisjóður Bolungarvíkur90,9%
Sparisjóður Norðfjarðar49,5%
Sparisjóður Svarfdæla90%
Sparisjóður Vestmannaeyja55,3%
Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis75,9%

Bankasýsla ríkisins er íslensk ríkisstofnun sem tók til starfa í janúar 2010 í kjölfar bankahrunsins 2008. Hlutverk stofnunarinnar er að fara með hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum og á hún að hafa lokið störfum eigi síðar en fimm árum eftir að hún var sett á fót.[2]

Tilvísanir

Tenglar

🔥 Top keywords: XXX RottweilerhundarForsíðaÍslenski þjóðhátíðardagurinnFjallkonanKerfissíða:Nýlegar breytingar17. júníJón Sigurðsson (forseti)Erpur EyvindarsonKerfissíða:LeitBrúðkaupsafmæliCarles PuigdemontÁgúst Bent SigbertssonFeðradagurinnMeð allt á hreinuBeinbrunasóttHver á sér fegra föðurlandMúsíktilraunirÍslandFiann PaulÍslenski fáninnFullveldisdagurinnWikipedia:HeimildirHofsjökullHljómsveitListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaStuðmennÍslenski þjóðbúningurinnFullveldiXXX Rottweilerhundar (breiðskífa)Hæsta hendinÞjóðhátíðardagurListi yfir íslensk mannanöfnXXXEvrópukeppnin í knattspyrnu 2024Lýðveldishátíðin 1944Listi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSeinni heimsstyrjöldinHalla TómasdóttirLand míns föður