Velkomin á Wikipedíu
Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameininguÁ hinni íslensku Wikipedíu eru nú 58.964 greinar.
Grein mánaðarins
Þykjustustríðið var átta mánaða tímabil í upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar þar sem allt var með kyrrum kjörum á vesturvígsstöðvum. Aðeins ein hernaðaraðgerð átti sér stað þegar Frakkar gerðu tilraun til sóknar í Saarland. Átök styrjaldaraðila voru að mestu bundin við sjóinn.
Tímabilið hófst þann 3. september 1939 — tveimur dögum eftir innrás Þjóðverja í Pólland — en þann daginn höfðu Bretar og Frakkar sagt Þjóðverjum stríð á hendur. Þetta tímabil stóð yfir þar til orrustan um Frakkland hófst þann 10. maí 1940.Í fréttum
- 5. september: Michel Barnier verður forsætisráðherra Frakklands.
- 1. september: Guðrún Karls Helgudóttir er vígð til embættis biskup Íslands.
- 16. ágúst: Paetongtarn Shinawatra (sjá mynd) verður forsætisráðherra Taílands eftir að Srettha Thavisin er leystur úr embætti.
Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen • Borgarastyrjöldin í Súdan • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu • Stríð Ísraels og Hamas • Sýrlenska borgarastyrjöldin
Atburðir 12. september
- 2001 - Aðildarríki Atlantshafsbandalagsins samþykktu einróma að grípa til 5. greinar stofnsáttmálans, sem kveður á um að árás á eitt þeirra sé árás á þau öll, í kjölfar hryðjuverka í Bandaríkjunum.
- 2001 - Ástralska flugvélagið Ansett Australia fór í stöðvun.
- 2001 - Hrun varð á hlutabréfamörkuðum um allan heim vegna árásanna 11. september.
- 2005 - Hong Kong Disneyland Resort var opnað í Hong Kong.
- 2006 - Benedikt 16. páfi hélt ræðu í Regensburg þar sem hann vitnaði í Manúel 2. Paleólógos. Tilvitnunin vakti hörð viðbrögð múslima.
- 2008 - Slavonic Channel International hóf útsendingar.
- 2011 - Um hundrað manns létust þegar olíuleiðsla sprakk í Naíróbí.
- 2012 - Jarðneskar leifar Ríkharðs 3. fundust í Leicester á Englandi.
- 2017 - Björt framtíð sleit stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn eftir að upp komst að faðir Bjarna Benediktssonar hefði verið einn þeirra sem mæltu með því að kynferðisbrotamaður hlyti uppreist æru, en dómsmálaráðherra aðeins upplýst forsætisráðherra sjálfan um það.
- 2018 - Fellibylurinn Flórens gekk á land og olli miklu tjóni í Norður- og Suður-Karólínu.
Vissir þú...
- … að sumir stjórnendur áróðursherferða til að breiða út afneitun á loftslagsbreytingum höfðu áður stýrt upplýsingaherferðum tóbaksiðnaðarins til að sannfæra almenning um að tóbaksreykingar hefðu ekki skaðleg áhrif á heilsu fólks?
- … að Jigme Khesar Namgyel Wangchuck (sjá mynd), konungur Bútans, ber titilinn „drekakonungurinn“?
- … að James Cameron er sá leikstjóri sem oftast hefur unnið til Saturn-verðlaunanna?
- … að lestarleiðin Bergensbanen í Noregi er sú hæsta með lest í Norður-Evrópu?
- … að um 170.000 flóttamenn hafast við hjá borginni Kismajó í Sómalíu?
- … að sparisjóðurinn Indó er sá fyrsti og eini sem stofnaður er frá grunni á Íslandi frá árinu 1991?
Fjarskiptatækni • Iðnaður • Internetið • Landbúnaður • Lyfjafræði • Rafeindafræði • Rafmagn • Samgöngur • Stjórnun • Upplýsingatækni • Verkfræði • Vélfræði • Þjarkafræði
Afþreying • Bókmenntir • Byggingarlist • Dulspeki • Ferðamennska • Garðyrkja • Goðafræði • Heilsa • Íþróttir • Kvikmyndir • Kynlíf • Leikir • List • Matur og drykkir • Myndlist • Tónlist • Trúarbrögð
Atvinna • Borgarsamfélög • Félagasamtök • Fjölmiðlar • Fjölskylda • Fyrirtæki • Hernaður • Lögfræði • Mannréttindi • Umhverfið • Verslun
Náttúruvísindi og stærðfræði
Dýrafræði • Eðlisfræði • Efnafræði • Grasafræði • Jarðfræði • Landafræði • Líffræði • Náttúran • Stjörnufræði • Stærðfræði • Vistfræði • Vísindaleg flokkun • Vísindi
Félagsfræði • Fornfræði • Fornleifafræði • Hagfræði • Heimspeki • Mannfræði • Málfræði • Málvísindi • Menntun • Saga • Sálfræði • Tungumál • Tónfræði • Uppeldisfræði • Viðskiptafræði • Vitsmunavísindi
Ýmislegt
Listar • Gæðagreinar • Úrvalsgreinar • Efnisflokkatré • Flýtivísir • Handahófsvalin síða • Nýjustu greinar • Nýlegar breytingar • Eftirsóttar síður