Joshua Malina

Joshua Malina (fæddur Joshua Charles Malina 17. janúar 1966) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Sports Night, The West Wing og Scandal.

Joshua Malina
Upplýsingar
FæddurJoshua Charles Malina
17. janúar 1966 (1966-01-17) (58 ára)
Ár virkur1992 -
Helstu hlutverk
Jeremy Goodwin í Sports Night
Will Bailey í The West Wing
David Rosen í Scandal

Einkalíf

Malina fæddist í New York-borg en ólst upp í New Rochelle.[1][2] Stundaði nám í leiklist við Yale-háskóla.

Hefur verið giftur Melissa Merwin síðan 1996 og saman eiga þau tvö börn.

Ferill

Leikhús

Malina var varaleikari í leikritinu A Few Good Men frá 1989-1991 á Broadway.

Sjónvarp

Fyrsta sjónvarpshlutverk Malina var árið 1993 í Bob. Frá 1998-2000 lék hann Jeremy Goodwin í Sports Night og síðan árið 2002 var honum boðið hlutverk í dramaþættinum The West Wing. Lék hann Will Bailey til ársins 2006.

Hefur síðan 2012 leikið eitt af aðalhlutverkinu í Scandal þar sem hann leikur saksóknarann David Rosen.

Malina hefur komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við The Larry Sanders Show, Stargate SG-1, CSI: Crime Scene Investigation, Psych, CSI: Miami, American Horror Story, The Big Bang Theory og Leap Year.

Kvikmyndir

Fyrsta kvikmyndahlutverk Malina var árið 1992 í A Few Good Men. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við The American President, Bulworth, Without Charlie, The First Time og View from the Top.

Kvikmyndir og sjónvarp

Kvikmyndir
ÁrKvikmyndHlutverkAthugasemd
1992A Few Good MenTomsem Josh Malina
1993In the Line of FireFulltrúinn Chavez
1993MaliceÍbúi
1995Separate LivesRandall
1995The American PresidentDavid
1996InfinityReiknisvélakrakki nr. 3
1996Just FriendsBob
1997ClockwatchersRitari Global Credit
1998My Engagement PartyAlex
1998BulworthBill Feldman
1999Kill the ManBob Stein
2000It´s a Shame About RayMs. Streisand
2001Without CharlieCharlie
2001It Is What It IsP.T. Hackey
2003View from the TopRandy Jonessem Josh Malina
2004Nobody´s Perfectónefnt hlutverk
2012The First TimeFaðir Aubreys
2012Walk & Talk: The West Wing ReunionWill Bailey
2012Walk & Talk – The West Wing Reunion: Behind the ScenesWill Bailey
2012Grindr for the GOP Conventionónefnt hlutverk
2012Knights of BadassdomTravisÍ eftirvinnslu
Sjónvarp
ÁrTitillHlutverkAthugasemd
1993BobVinceÞáttur: Da Game
1994Menendez: A Killing in Beverly HillsGerald BronsteinSjónvarpsmynd
1996Tracey Takes On..Jordan3 þættir
1996ChampsLeigubílstjóriÞáttur: Live and Let Breathe
1996SlidersEgghead kynnirÞáttur: Rules of the Game
1998From the Earth to the MoonTim MessickÞáttur: We Have Cleared the Tower
1993-1998The Larry Sanders ShowKenny Mitchell/Robert Brody4 þættir
1998-2000Sports NightJeremy Goodwin45 þættir
2000How to Marry a Billionaire: A Christmas TaleMark SicklerSjónvarpsmynd
2002Imagine ThatKenny Fleck6 þættir
2002She SpiesJimmy OnassisÞáttur: First Episode
2003See Jane DateKevin AdamsSjónvarpsmynd
2003All Thatónefnt hlutverkÞáttur nr. 9.1.
2006The PTAStudSjónvarpssería
2002-2006The West WingWill Bailey80 þættir
2007Stargate SG-1CiceroÞáttur: Bad Guys
2006-2007Numb3rsHoward Meeks3 þættir
2006-2007The NineTim Marley2 þættir
2007-2008Big ShotsKarl Mixworthy11 þættir
2008MediumTim CarmerÞáttur: Car Trouble
2008CSI: Crime Scene InvestigationSaksóknarinn MonroeÞáttur: Woulda, Coulda, Shoulda
2008Grey's AnatomySeth HammerÞáttur: In the Midnight Hour
2009Terminator: The Sarah Connor ChroniclesFulltrúinn AuldridgeÞáttur: Born to Run
2009iCarlyGoldsteinÞáttur: iTake on Dingo
2009ValentineDuncanÞáttur: Hound Dog
2009PsychStewart GimbleyÞáttur: Let´s Get Hairy
2009HouseTuckerÞáttur: Wilson
2010Legally MadAaronSjónvarpsmynd
2010BonesDr. Adam CopelandÞáttur: The Devil in the Details
2010The Sarah Silverman ProgramYfirmaðurinn Bill WilsonÞáttur: Nightmayor
2010The Good GuysAðstoðarlögreglustjórinn James Guthrie2 þættir
2010CSI: MiamiNeal MarshallÞáttur: G.O.
2010Private PracticeFaðir MarissuÞáttur: ..To Change the Things I Can
2009-2011In Plain SightPeter Alpert17 þættir
2011American Horror StoryDr. CurranÞáttur: Spooky Little Girl
2010-2011BackwashVal13 þættir
2011-2012The Big Bang TheoryRektorinn Siebert3 þættir
2012Chasing the HillÖldungardeildarþingmaðurinn Troy SpencerÞáttur: Awesomeness Is a Warm Gun
2012ChristineMatthewÞáttur: Matthew
2012Leap YearSam Berry4 þættir
2012ScandalDavid Rosen13 þættir

Verðlaun og tilnefningar

Screen Actors Guild-verðlaunin

  • 2006: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2005: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2004: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2003: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2000: Tilnefndur sem besti leikhópur í gamanseríu fyrir Sports Night.

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar