Nõmme Kalju FC

Nõmme Kalju FC, oftast þekkt sem Nõmme Kalju,eða bara Kalju (Eistneska: "Steinn" eða klettur), er einstneskt knattspyrnufélag, með aðsetur í Nõmme, Tallinn, þeir spila í Eisteneskur úrvalsdeildinni sem kölluð er Meistriliiga, þeir spila heimaleiki sína á Hiiu Stadium.

Nõmme Kalju FC
Fullt nafnNõmme Kalju FC
Gælunafn/nöfnRoosad rotid (Bleiku rotturnar)
Stofnað1923 (stofnað aftur árið 1997)
LeikvöllurHiiu Stadium, Tallinn
Stærð650
StjórnarformaðurFáni Eistlands Kuno Tehva
KnattspyrnustjóriFáni Eistlands Marko Kristal
DeildEistneska Úrvalsdeildin
2023Eistneska Úrvalsdeildin, 5. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Félagið var upphaflega stofnað árið 1923, lagt niður um tíma, enn stofnað aftur árið 1997, þeir hafa tekið þátt í Evrópukeppni félagsliða og mætt þar íslensku félögunum Fram og Stjörnunni.

Árangur í deild

TímabilDeild

Sæti

Viðhengi
20081.Meistriliiga4.[1]
20091.Meistriliiga5.[2]
20101.Meistriliiga4.[3]
20111.Meistriliiga2.[4]
20121.Meistriliiga1.[5]
20131.Meistriliiga2.[6]
20141.Meistriliiga4.[7]
20151.Meistriliiga3.[8]
20161.Meistriliiga3.[9]
20171.Meistriliiga3.[10]
20181.Meistriliiga1.[11]
20191.Meistriliiga3.[12]
20201.Meistriliiga4.
20211.Meistriliiga4.[13]
20221.Meistriliiga4.[14]
20231.Meistriliiga5.

Titlar

  • Eistneska Úrvsalsdeildin: 2
  • 2012,2018
  • Eistneska Bikarkeppnin: 1
  • 2014–15

Tengill


Heimildir