Tungudalsvirkjun

Tungudalsvirkjun er vatnsaflsvirkjun á Vestfjörðum. Hún var kláruð árið 2006 og afl hennar er 1000 KW. Eigandi Tungudalsvirkjunar er Orkubú Vestfjarða.

Tenglar

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.