Nearktíska svæðið

Nearktíska svæðið eða nýnorðurskautssvæðið[1] er svæði sem nær yfir mestalla Norður-Ameríku þar með talið Grænland, að austurhluta Mexíkó, Suður-Flórídu, Mið-Ameríku og Karíbahafseyjum undanteknum. Nearktíska svæðið er eitt af átta líflandafræðilegum svæðum heimsins en hefur sú skipting verið í notkun frá 19. öld.

Nearktíska svæðið

Tengt efni

Heimildir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.