Spjall:Eldgosið á Fimmvörðuhálsi 2010

Latest comment: fyrir 14 árum by Ævar Arnfjörð Bjarmason in topic Nafn greinarinnar

Vefmyndavél RÚV

Gosið séð frá Búrfelli [1]. --Jóhann Heiðar Árnason 21. mars 2010 kl. 01:55 (UTC)

Ég er að reyna að koma frétt um gosið á wikinews en kann ekki alveg nóg eða kerfið hjá þeim er óþjált. Slóðin er hérna http://en.wikinews.org/wiki/Volcanic_eruption_in_Iceland --Salvör Gissurardóttir 21. mars 2010 kl. 03:17 (UTC)

Mér sýnist þetta vera að reddast. Ritstjórnarferlið hjá þeim er svoldið erfitt. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 21. mars 2010 kl. 04:50 (UTC)

Nafn greinarinnar

Ég legg til að greinin verði flutt aftur á fyrra heiti, Eldgosið í Eyjafjallajökli 2010, þar sem gosið á upptök sín í eldstöðinni Eyjafjallajökli. Eyjafjallajökull er semsagt að gjósa þó svo að kvikan kemur ekki upp undir ísnum. --Kiwi 21. mars 2010 kl. 23:58 (UTC)

Ég legg þá frekar til að hún heiti 'Eldgosið á Fimmvörðuhálsi 2010'. Ég held það sé samt best að fylgjast með þróun mála og bíða með að færa greinina. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 22. mars 2010 kl. 12:50 (UTC)
Ég afsaka fljótfærnina við að færa greinina en ég er hins vegar ekki viss um að greinin eigi að heita Eldgosið á Fimmvörðuhálsi frekar en Eldgosið í Fimmvörðuhálsi. Eldgos á Fimmvörðuhálsi er það heiti sem RÚV notar yfir gosið á þessu augnabliki en Eldgosið í Fimmvörðuhálsi er það heiti sem Veðurstofan og Almannavarnir nota yfir gosið[2][3][4]. Kannski skiptir það ekki öllu máli hvort orðalagið er notað en mig minnir að oftast sé talað um að það gjósi í eldstöðvum frekar en að það gjósi á eldstöðvum (Eldgos í Kötlu, Eldgos í Heklu, Eldgos í Kröflu). Það er rétt að þegar talað er um Fimmvörðuháls þá tala menn um að ganga á Fimmvörðuháls en ég held að það sé orðafar sem fjallgöngumenn nota líkt og þegar menn tala um að ganga á Heklu eða ganga á Everest. Ég held að við ættum frekar að nota orðalag Veðustofunar heldur en orðalag RÚV.--Jóhann Heiðar Árnason 22. mars 2010 kl. 14:19 (UTC)
Bíðum amk með allar breytingar þar til þetta er búið að þróast aðeins. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 22. mars 2010 kl. 15:26 (UTC)
Eldgosið er í Eyjafjalljökli, þó svo að staðarheitið sé Fimmvörðuháls. Eldgosið sjálft er í raun bara í sjálfri eldstöðinni, en ekki fyrir utan hana eins og oft vill gerast. Jonfr 25. mars 2010 kl. 03:42 (UTC)
Ætti ekki að endurnefna þetta: Eldgosið í Eyjafjallajökli 2010? --89.160.147.231 16. apríl 2010 kl. 14:17 (UTC)
Jú, held það. Þarf bara að sameina við þá grein sem er þar núna, hún er nú frekar snubbótt hvort eð er. — Jóna Þórunn 16. apríl 2010 kl. 14:26 (UTC)
Hvernig er staðan í þessum málum? --89.160.147.231 21. apríl 2010 kl. 17:23 (UTC)
Við erum að bíða eftir að þú gerir eitthvað:) Ef þú vilt sameina hana er það velkomið, þetta er wiki. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 21. apríl 2010 kl. 18:07 (UTC)
Er samt ekki allt í lagi að hafa tvær greinar? --Cessator 21. apríl 2010 kl. 18:15 (UTC)
Sama er mér, hvað sem hentar. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 21. apríl 2010 kl. 19:05 (UTC)

Efnainnhalds eldgossins í Eyjafjallajökli

Hérna eru upplýsingar HÍ um efnainnihald eldgossins og aðrar upplýsingar. Jonfr 25. mars 2010 kl. 03:44 (UTC)

Name of Volcano and Glacier

Dear colleges. EnWiki gives us translation of Eyjafjallajökull as "island-mountains glacier". Is this translation correct? Thanks. Andrey from RuWiki (79.111.89.81 17. apríl 2010 kl. 23:44 (UTC))

If you translate the name then it is right, yes. But you don't really translate names. International media have been calling it Eyjafjallajokull Glacier (with various success on the pronunciation :-). Jökull means glacier. The English name seems to be Eyjafjallajokull. --Gurkubondinn 17. apríl 2010 kl. 23:59 (UTC)
Gurkubondinn, thanks. It was a question about translation. In russian media we have (in latin transcription) Eyjafjadlajokudl. "LL" is difficult in pronunciation for russian. Andrey from RuWiki. -- (79.111.89.81 18. apríl 2010 kl. 00:22 (UTC))
You are welcome! That actually doesn't said that bad! Benedikt from IsWiki --Gurkubondinn 18. apríl 2010 kl. 01:08 (UTC)

Eyjafjöll vs Eyjafjallajökull

Hey, Can someone here explain the difference between Eyjafjöll and Eyjafjallajökull. It's important because news agencies around the world are confused about right calling. There is also discussion about this issue in english [5] and french [6] wikipedias. Kudlaczov 19. apríl 2010 kl. 20:46 (UTC)

Is there anything about my explanation on the English Wikipedia that wasn't clear enough?
Basically: Eyjafjöll is a mountain range, Eyjafjallajökull is a glacier sitting on that mountain range. There's no name for the "mountain under the glacier" whatever that is. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 19. apríl 2010 kl. 20:48 (UTC)
I've read your explanation there and for me it's very clear. Here I'm trying to convince Rémi that french title: Éruption de l'Eyjafjöll en 2010 is misleading and the correct (or at least more accurate) form is Éruption de l'Eyjafjallajökull en 2010. Kudlaczov 19. apríl 2010 kl. 21:08 (UTC)
Tell him this: "Eyjafjallajökull" is the proper name for the glacier and by extension the area under it. For obvious reasons Icelanders don't name their sub-glacial mountains, when there's an eruption under one we refer to it as "The eruption in Eyjafjallajökull", or "under Eyjafjallajökull" for the pedantic.
The only cases where we name sub-glacial mountains (that I know of) is when the mountain extends from under the ice cap. This is the case with Hvannadalshnúkur which is part of Öræfajökull. Even then if there was an eruption there we'd call it "The eruption of Öræfajökull" unless the eruption happened to take place in the small area of Öræfajökull that is Hvannadalshnúkur.
I hope that helps. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 19. apríl 2010 kl. 21:16 (UTC)
So, if "Icelanders don't name their sub-glacial mountains", why Katla is'nt called Mýrdalsjökull ? Why the eruptions of Grímsvötn isn't called with the name of Vatnajökull ? Your argumentation isn't serious so let the french wikipedia decide how to name french articles. Rémih 19. apríl 2010 kl. 21:47 (UTC)
How about you participate in this discussion without being obnoxious? I have no interest in participating in a turf war on the French Wikipedia, but I'm happy to offer advice on Icelandic toponyms if someone asks here. What you do with that advice is up to you; the French Wikipedia can call its article Éruption de Bob l'éponge for all I care.
The facts of the matter are:
  • "Eyjafjöll" is the name of the mountain range, an area much bigger than the glacier under which the eruption is taking place.
  • "Eyjafjallajökull" is a glacier in the Eyjafjöll mountain range
  • There's no name for the area under the glacier. So the least ambiguous name for events on it is "Eyjafjallajökull" or "beneath Eyjafjallajökull".
As for Katla, it isn't called Mýrdalsjökull since it falls under the "extends from under the glacier" criteria. Similarly Grímsvötn are a known sub-glacial lake area.
More generally: Toponyms aren't devised by consistent robots working from a standard criteria. Even if you find something in Iceland that contradicts the general rule of thumb I cited above, that doesn't change the situation for Eyjafjallajökull. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 19. apríl 2010 kl. 22:50 (UTC)
Wow, that "Your argumentation isn't serious [...]" certainly came accross as remarkably arrogant and dismissive, Rémih. As far as I can see, Ævar is absolutely right in what he says. --Cessator 20. apríl 2010 kl. 02:35 (UTC)
Yes, I'm "arrogant and dismissive" but I don't care if you think that. I don't said that Ævar Arnfjörð Bjarmason isn't serious, only the argumentation isn't.
If the area under the ice cap is unnamed, what title must have the article about the eruption at the summit of the volcano and at Fimmvörðuháls ? This area isn't under the ice cap, so we have a problem. Isn't it ? Rémih 20. apríl 2010 kl. 08:48 (UTC)
Not really, Fimmvörðuháls and Eyjafjallajökull are two different places and the eruptions are two distinct events. And yes, it's true, you only spoke of his argumentation but you shouldn't dismiss it so easily; you can learn something from Ævar if you read what he writes with an open mind and keep in mind that he does know a whole lot more about Iceland and Icelandic topology than you. --Cessator 20. apríl 2010 kl. 12:10 (UTC)
I saw Rémi, you're an active in the project:volcanism in french wiki; I also saw that you, Ævar Arnfjörð Bjarmason has a big knowledge about Iceland, your country; moreover, both of you have big experience with wikipedia so I'm sure we all act in good faith and have the same aim.
Back to the topic: Article in fr.wiki is based on three main sources: (1) Institue of Earth Sciences - Nordic Volcanological Center IES-NVC, (2) Icelandic Met Office IMO and (3) Global Volcanism Program GVP. I've found text Eyjafjallajökull (also known as Eyjafjöll) only in one of them (GVP). For me the most reliable and comprehensive reference is IES-NVC. Apart of that, most of french newspapers (and some of non-french) use term Eyjafjöll vulcano - maybe this is the origin of a confusion? Kudlaczov 20. apríl 2010 kl. 22:13 (UTC)
Fara aftur á síðuna „Eldgosið á Fimmvörðuhálsi 2010“.