Stuttárvirkjun

vatnsaflsvirkjun á Vesturlandi

Stuttárvirkjun er vatnsaflsvirkjun í Húsafelli sem hóf starfsemi 1948 og er í eigu Ferðaþjónustunnar Húsafelli. Virkjunin sá íbúum nærsveitar alfarið um rafmagn þar til 1970 þegar almenna dreifikerfið kom loks þangað.

Stuttárvirkjun
Byggingarár1948
Afl13 kW
Virkjað vatnsfallStuttá
Fjöldi hverfla1
Tegund hverflaKaplan reimdrifinn rafall
EigandiFerðaþjónustan Húsafelli

Virkjunin var svo tengd inn á almenna dreifikerfið 2004.

Heimildir

  • „Húsafell:Sjálfbær orka“.
  • „Landsvirkjun:Virkjunum tengdum dreifikerfi RARIK fjölgar ört“.
  • „Orkustofnun:Vatnsaflsvirkjanir - Leyfi og skilyrði – staðan í árslok 2017“ (PDF).
  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.