1970

ár

Árið 1970 (MCMLXX í rómverskum tölum) var 70. ár 20. aldar og hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Árþúsund:2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

POSIX-tíminn (eða UNIX-tímatalið) fór yfir 1.000.000.000 sekúndur 9. september 2001.

Febrúar

Japanski gervihnötturinn Ōsumi

Mars

Brandt og Stoph í Erfurt

Apríl

Áhöfn Appollo 13 eftir neyðarlendingu og björgun.

Maí

Skissa af dómssalnum í réttarhöldunum yfir nímenningunum frá New Haven
  • 1. maí - Mótmæli brutust víða út í Bandaríkjunum við upphaf réttarhaldanna yfir New Haven-nímenningunum og í kjölfar fyrirskipunar Nixons um innrás í Kambódíu.
  • 1. maí - Rauðsokkahreyfingin á Íslandi kemur fram í kröfugöngu verkalýðsfélaganna.
  • 4. maí - Blóðbaðið í Kent State: Fjórir námsmenn við Kent State University voru skotnir til bana af þjóðvarðliðum og níu særðir.
  • 3. maí - Álverið í Straumsvík var formlega opnað.
  • 5. maí - Eldgos hófst í Heklu.
  • 8. maí - Síðasta breiðskífa Bítlanna, Let It Be, kom út.
  • 8. maí - Öryggishjálmauppþotin í New York-borg þar sem byggingarverkamenn réðust gegn námsmönnum sem mótmæltu blóðbaðinu í Ohio fjórum dögum áður.
  • 9. maí - Um 100.000 manns mótmæltu Víetnamstríðinu í Washington DC.
  • 14. maí - Ulrike Meinhof hjálpaði Andreas Baader að flýja með því að setja upp viðtal í bókasafni vegna meints bókasamnings.
  • 17. maí - Thor Heyerdahl sigldi af stað á papýrusbátnum Ra II frá Marokkó yfir Atlantshafið.
  • 23. maí - Britannia-brúin í Wales skemmdist mikið í eldsvoða.
  • 26. maí - Sovéska flugvélin Tupolev Tu-144 varð fyrsta farþegaflugvél heims sem náði yfir Mach 2.
  • 31. maí - Jarðskjálftinn í Ancash olli skriðu sem færði bæinn Yungay í Perú í kaf. 47.000 manns létust.

Júní

Anna Mae Hayes, fyrsta konan sem hlaut herforingjatign í Bandaríkjaher

Júlí

  • 3. júlí - Franski herinn sprengdi 914 kílótonna kjarnorkusprengju við baugeyjuna Mururoa.
  • 4. júlí - De Havilland Comet-leiguflugvél á vegum Dan-Air fórst við Barselóna: 112 létust.
  • 4. júlí - Vinsældalistinn American Top 40 hóf göngu sína í fimm bandarískum útvarpsstöðvum.
  • 5. júlí - Flugvél frá Air Canada fórst á Torontó-flugvelli: 109 fórust.
  • 10. júlí - Eldsvoði varð á Þingvöllum þar sem forsætisráðherra Íslands, Bjarni Benediktsson, dó ásamt konu sinni og dóttursyni.
  • 11. júlí - Fyrstu göngin undir Pýreneafjöll, milli franska bæjarins Aragnouet og spænska bæjarins Bielsa, voru vígð.
  • 12. júlí - Reyrbátur Thor Heyerdahl, Ra II, náði landi á Barbados.
  • 16. júlí - Three Rivers Stadium var opnaður í Pittsburgh, Bandaríkjunum.
  • 21. júlí - Asvanstíflan í Egyptalandi var fullbyggð.
  • 23. júlí - Qaboos bin Said al Said steypti föður sínum, Said bin Taimur, af stóli í Óman.
  • 27. júlí - Mardøla-aðgerðin: Norskir umhverfissinnar hófu að reisa tjaldbúðir á fyrirætluðu byggingarsvæði Mardøla-stíflunnar.
  • 31. júlí - Breska lögreglan notaði í fyrsta sinn gúmmíkúlur í átökum við kaþólska mótmælendur í Belfast á Norður-Írlandi.

Ágúst

Áhorfendur á Isle of Wight-tónlistarhátíðinni 1970

September

Október

Ríkisstjórn Salvador Allende í Chile

Nóvember

Desember

Ódagsett

Fædd

Páll Óskar
Naomi Campbell

Ódagsett

Dáin

Nelly Sachs

Nóbelsverðlaunin