Fara í innihald

Boardmaker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Boardmaker er forrit og myndrænn gagnagrunnur sem notað er við óhefðbundnar tjáningarleiðir til samskipta við þá sem ekki geta nýtt sér ritmál og talmál. Með forritinu fylgja samskiptatáknmynda til tjáskipta. Boardmaker er notað sem kennsluforrit fyrir alla aldurshópa og í ýmsum námsgreinum, í sérkennslu, á sambýlum, á heilbrigðisstofnunum og á heimilum.

Til eru fjögur gerðir af hugbúnaðinum, Boardmaker, Boardmaker with Speaking Dynamically Pro, Boardmaker Plus! og Boardmaker Studio.

Tenglarbreyta frumkóða

🔥 Top keywords: ForsíðaKerfissíða:LeitArnar Þór JónssonForsetakosningar á Íslandi 2024Carles PuigdemontHvítasunnudagurKerfissíða:Nýlegar breytingarXXX RottweilerhundarHalla TómasdóttirHalla Hrund LogadóttirListi yfir íslensk póstnúmerFiann PaulViktor TraustasonListi yfir skammstafanir í íslenskuÁsdís Rán GunnarsdóttirÁstþór MagnússonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSeinni heimsstyrjöldinBaldur ÞórhallssonBrúðkaupsafmæliJón GnarrListi yfir íslensk mannanöfnDanmörkKatrín JakobsdóttirForsetakosningar á Íslandi 2016ViðtengingarhátturBubbi MorthensGene SimmonsÍslenska stafrófiðVigdís FinnbogadóttirÍslandAdolf HitlerGylfi Þór SigurðssonMynd:Landspitali logo.PNGSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirForsetakosningar á ÍslandiEiríkur Ingi Jóhannsson