Arnar Þór Jónsson

Arnar Þór Jónsson (f. 2. maí 1971) er íslenskur lögmaður.

Arnar Þór Jónsson
Fæddur2. maí 1971 (1971-05-02) (53 ára)
StörfLögmaður

Arnar hlaut kjör sem varaþingmaður Suðvesturkjördæmis fyrir hönd Sjálf­stæðis­flokks­ins árið 2021.[1] Arnar er fyrr­ver­andi héraðsdóm­ari og með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti.[2] Arnar gegnir embætti formanns í FSF, félags sjálfstæðismanna um fullveldismál, félag sem var stofnað 2019 í kjölfar samþykktar Alþingis á innleiðingu 3. orkupakka ESB í íslensk lög.[heimild vantar]

Þann 3. janúar 2024 lýsti Arnar yfir forsetaframboði sínu og sagði sig úr Sjálf­stæðis­flokkn­um og varaþingmennsku.[3][4]

Tenglar

Tilvísanir

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.