Fara í innihald

Reykjaskóli

21°05.41′V / 65.26217°N 21.09017°V / 65.26217; -21.09017
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

65°15.73′N 21°05.41′V / 65.26217°N 21.09017°V / 65.26217; -21.09017

Reykjaskóli

Reykjaskóli eða Héraðsskólinn að Reykjum í Hrútafirði var grunnskóli í Hrútafirði. Skólaganga hófst þar 7. janúar árið 1931 en lagðist af árið 1988. Síðan þá hafa verið starfræktar skólabúðir í skólanum og koma um 2.800 til 3.000 börn í skólabúðirnar á hverju ári. Þar er einnig staðsett Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna.

Heimildirbreyta frumkóða

Tenglarbreyta frumkóða

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
🔥 Top keywords: ForsíðaKerfissíða:LeitArnar Þór JónssonForsetakosningar á Íslandi 2024Carles PuigdemontHvítasunnudagurKerfissíða:Nýlegar breytingarXXX RottweilerhundarHalla TómasdóttirHalla Hrund LogadóttirListi yfir íslensk póstnúmerFiann PaulViktor TraustasonListi yfir skammstafanir í íslenskuÁsdís Rán GunnarsdóttirÁstþór MagnússonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSeinni heimsstyrjöldinBaldur ÞórhallssonBrúðkaupsafmæliJón GnarrListi yfir íslensk mannanöfnDanmörkKatrín JakobsdóttirForsetakosningar á Íslandi 2016ViðtengingarhátturBubbi MorthensGene SimmonsÍslenska stafrófiðVigdís FinnbogadóttirÍslandAdolf HitlerGylfi Þór SigurðssonMynd:Landspitali logo.PNGSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirForsetakosningar á ÍslandiEiríkur Ingi Jóhannsson