Fara í innihald

Tim Schafer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tim Schafer

Tim Schafer er bandarískur tölvuleikjahönnuður. Schafer er þekktur fyrir þá leiki sem hann hefur unnið að hjá fyrirtækjunum LucasArts og Double Fine Productions en síðarnefnda fyrirtækið stofnaði hann sjálfur árið 2000[1]. Á meðal þeirra leikja sem hann hefur hannað eru Day of the Tentacle (ásamt Dave Grossman), Full Throttle, Grim Fandango og Psychonauts.

Tilvísanirbreyta frumkóða

Tenglarbreyta frumkóða

  Þessi æviágripsgrein sem tengist tölvuleikjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
🔥 Top keywords: ForsíðaKerfissíða:LeitArnar Þór JónssonForsetakosningar á Íslandi 2024Carles PuigdemontHvítasunnudagurKerfissíða:Nýlegar breytingarXXX RottweilerhundarHalla TómasdóttirHalla Hrund LogadóttirListi yfir íslensk póstnúmerFiann PaulViktor TraustasonListi yfir skammstafanir í íslenskuÁsdís Rán GunnarsdóttirÁstþór MagnússonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSeinni heimsstyrjöldinBaldur ÞórhallssonBrúðkaupsafmæliJón GnarrListi yfir íslensk mannanöfnDanmörkKatrín JakobsdóttirForsetakosningar á Íslandi 2016ViðtengingarhátturBubbi MorthensGene SimmonsÍslenska stafrófiðVigdís FinnbogadóttirÍslandAdolf HitlerGylfi Þór SigurðssonMynd:Landspitali logo.PNGSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirForsetakosningar á ÍslandiEiríkur Ingi Jóhannsson