Fara í innihald

Sódóma Reykjavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sódóma Reykjavík
VHS hulstur
LeikstjóriÓskar Jónasson
HandritshöfundurÓskar Jónasson
FramleiðandiJón Ólafsson
Leikarar
DreifiaðiliSkífan
FrumsýningFáni Íslands 1992
Lengd78 mín.
TungumálÍslenska
AldurstakmarkBönnuð innan 12

Sódóma Reykjavík er fyrsta kvikmynd Óskars Jónassonar í fullri lengd.

Hún fjallar um leit bifvélavirkjans og erkilúðans Axels (Björn Jörundur Friðbjörnsson) að fjarstýringu fyrir sjónvarpstæki móður sinnar. Hluta handrits myndarinnar skrifaði Óskar Jónasson þegar hann dvaldi upp í sveit í sumarbústað.

Viðtökurbreyta frumkóða

úr Sódóma Reykjavík

Um 38.500 manns sáu Sódómu í kvikmyndhúsum á Íslandi þegar hún var frumsýnd sumarið 1992, sem má telja mjög gott miðað við að mannfjöldinn á Íslandi var um 260.000.

Allar götur síðan hefur myndin verið ein vinsælasta kvikmynd, sem gerð hefur verið á Íslandi, og öðlast stöðu „költ” myndar hjá hverri kynslóðinni af annarri. Kvikmyndinni var einnig vel tekið erlendis og var til dæmis líkt við kvikmyndina After Hours. Hún var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 1993 og í Asíu var sýndur áhugi á að gera japanska endurgerð, þótt ekkert hafi orðið úr því.

Heimildirbreyta frumkóða

Tenglarbreyta frumkóða

🔥 Top keywords: ForsíðaKerfissíða:Nýlegar breytingarKerfissíða:LeitCarles PuigdemontLandsbankinnForsetakosningar á Íslandi 2024Listi yfir íslensk póstnúmerHalla Hrund LogadóttirMarie AntoinetteFiann PaulListi yfir skammstafanir í íslenskuÍslandsbankiListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSeinni heimsstyrjöldinListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSumardagurinn fyrstiListi yfir íslensk mannanöfnÍslandIsland.isBaldur ÞórhallssonBørsenJón GnarrAlþingiHalla TómasdóttirForsetakosningar á Íslandi 2016Alþingiskosningar 2021Hjálp:EfnisyfirlitBjarni Benediktsson (f. 1970)Wikipedia:Um verkefniðKatrín JakobsdóttirÓlafur Ragnar GrímssonHáskóli ÍslandsBrúðkaupsafmæliForseti ÍslandsVigdís FinnbogadóttirGylfi Þór SigurðssonÓlafur Darri ÓlafssonReykjavíkWikipedia:Samfélagsgátt