Ólafur Darri Ólafsson

íslenskur leikari

Ólafur Darri Ólafsson (f. 3. mars 1973) er íslenskur leikari, kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur.

Ólafur Darri Ólafsson
Ólafur árið 2019
Fæddur3. mars 1973 (1973-03-03) (51 árs)
Störf
  • Leikari
  • framleiðandi
  • handritshöfundur
Börn2

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

ÁrKvikmynd/ÞátturHlutverkAthugasemdir og verðlaun
1997Perlur og svínBjartmar
2000Úr öskunni í eldinn
FíaskóGulli
101 ReykjavíkMarri
2002Áramótaskaupið 2002
2003Virus au paradisOrnithologue
2004NjálssagaSkarphéðinn
Áramótaskaup 2004
2005BjólfskviðaUnferth
Áramótaskaup 2005
2006BlóðböndBörkur
BörnMarinóEinnig framleiðandi og handritshöfundur
Ørnen: En krimi-odysséTölvuþjófur1 þáttur
2007ForeldrarMarinóEinnig framleiðandi
Áramótaskaup 2007
2008BrúðguminnSjonni
Mannaveiðar
SveitabrúðkaupEgill
Reykjavík – RotterdamElvar
20091066: The Battle for Middle EarthGyrd
FangavaktinLoðfíllinn
2010KóngavegurRay
Woyzeck 2010
BrimSævar
2011RoklandBöðvar Steingrímsson
2012ContrabandOlaf
DjúpiðGulli
2013XLLeifurBesti leikari á Karlovy Vary hátíðinni
The Secret Life Of Walter Mittyþyrluflugmaður
Áramótaskaup 2013
2014BansheeJonah Lambrecht
True DetectiveDewall
Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrstÍsleifur Jökulsson
A Walk Among the TombstonesJonas Loogan
We Hate Paul RevereEthan Allen
Line of SightEdgar
How and WhyBill Senior
Banshee OriginsJonah Lambrecht
2015Austur
BakkHilmar
The Last Witch HunterBelial
ÓfærðAndri Ólafsson1. sería
2016Zoolander 2Hasidic Man
The BFGMaidmasher
The White KingPickaxe
CubsPer
QuarryCredence Mason
The MissingStefan Anderssen
Lady DynamiteScott Marvel Cassidy
2017Emerald CityOjo
2018ÓfærðAndri Ólafsson2. sería
The Spy Who Dumped MeFinnskur bakpokaferðalangur
The MegVeggurinn
Lof mér að fallaViðskiptavinur
Hilda
The VanishingBoor
Fantastic Beasts: The Crimes of GrindelwaldSkender
2019Að temja drekann sinn 3Ragnar the Rock
The WidowAriel Helgason
New AmsterdamBurl
Murder MysterySergei
End of SentenceOfficer Stone
The Dark Crystal: Age of ResistanceThe Archer
Happily Never After
2020Spegill spegillLeikari
Eurovision Song Contest: The Story of Fire SagaNeils Brongus
CursedRugen the Leper King
NOS4A2Bing Partridge
RáðherrannBenedikt Ríkharðsson
2021Star Stable: MistfallSam
VegferðÓlafur Darri
The TouristBillyÞáttaröð á HBO
ÓfærðAndri Ólafsson3. sería
2022BerdreymiSvenni
Vikings: The Rise and FallSögumaður
Sumarljós og svo kemur nóttinKjartan
Randalín og Mundi: Dagar í desember


Skyrgámur
2023NapóleonskjölinEinar
KiffCentaur Claus

Tengill

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.