1227

ár
Ár

1223 1224 122512261227 1228 1229

Áratugir

1211-12201221-12301231-1240

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

Árið 1227 (MCCXXVII í rómverskum tölum)

Orrustan við Bornhöved.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

  • 21. mars - Gregoríus IX varð páfi.
  • 22. júlí - Valdimar sigursæli beið ósigur gegn þýsku greifunum í orrustunni við Bornhöved.
  • Andófi við Hákon gamla Noregskonung lauk endanlega þegar þegar Knútur sonur Hákonar galins samdi frið við konung.
  • Hinrik 3. Englandskonungur lýsti sjálfan sig fullveðja og tók völdin í sínar hendur.
  • Gregoríus IX bannfærði Friðrik 2. keisara.
  • Eistar misstu sjálfstæði sitt og fengu það ekki aftur fyrr en að 700 árum liðnum.

Fædd

Dáin