1281

ár
Ár

1278 1279 128012811282 1283 1284

Áratugir

1271–12801281–12901291–1300

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

Árið 1281 (MCCLXXXI í rómverskum tölum)

Herleiðangur Mongóla til Japan.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

  • 23. mars - Marteinn IV (Simone de Brion) varð páfi.
  • Konungsvaldið í Noregi hóf sókn gegn veldi kirkjunnar.
  • Marteinn IV bannfærði Mikael 8. Býsanskeisara fyrir að styðja Karl af Anjou í valdabrölti hans á Balkanskaga.
  • Kúblaí Kan sendi 150.000 manna herlið frá Kóreu og Kína til Japan en stór hluti flotans eyðilagðist í „guðlegum stormi“ (kamikaze) og herinn var stráfelldur.
  • Eiríkur prestahatari Noregskonungur giftist Margréti af Skotlandi.

Fædd

Dáin

  • Anna af Ungverjalandi, keisaraynja í Býsansríkinu, kona Androníkosar 2. Palaíológos (f. 1260).