1446

ár
Ár

1443 1444 144514461447 1448 1449

Áratugir

1431–14401441–14501451–1460

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

Árið 1446 (MCDXLVI í rómverskum tölum)

Ítalski húsameistarinn Filippo Brunelleschi.

Atburðir

Fædd

Dáin

Erlendis

  • Mehmet 2., soldánn Ottómanaveldisins, neyddur til að segja af sér og tók faðir hans, Murad 2., við völdum. Mehmet tók þó aftur við 1451 eftir lát föður sins.

Fædd

  • 3. maí - Margrét af York, þriðja kona Karls djarfa Búrgundarhertoga (d. 1503).
  • Pietro Perugino, ítalskur listmálari (d. 1524).

Dáin

  • 28. desember - Klemens VIII mótpáfi (f. um 1370).
  • Filippo Brunelleschi, ítalskur arkitekt (f. 1377).