Australian Recording Industry Association

Australian Recording Industry Association (ARIA) eru atvinnugreinasamtök í ástralska hljóðritunariðnaðinum sem voru stofnuð á 8. áratugnum af sex helstu tónlistarútgáfunum, EMI, Festival, CBS, RCA, WEA og Universal. Þau komu í stað Association of Australian Record Manufacturers (AARM) sem var stofnað árið 1956.[1] Samtökin sjá um leyfisveitingu og höfundarlaun. Í ARIA eru fleiri en 100 meðlimir, þar með talið litlar útgáfur, meðalstór samtök, og stór fyrirtæki.

Söluviðurkenningar

UppsetningNúverandi viðurkenningar[2]
GullPlatínaDemantur
Hljómplata35.00070.000500.000
Smáskífa35.00070.000
DVD7.50015.000

Tilvísanir

Tenglar

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.