Big Machine Records

bandarískt hljómplötufyrirtæki

Big Machine Records er bandarísk tónlistarútgáfa sem sérhæfir í kántrítónlist. Félagið var stofnað í september árið 2005[1] af fyrri DreamWorks Records starfsmanni, Scott Borchetta. Fyrirtækið er sameiginlegt fyrirtæki á milli Borchetta og söngvarans Toby Keith.[2] Höfuðstöðvar Big Machine eru staðsettar í Nashville, Tennessee og er dreifing þess í umsjón Universal Music Group. Fyrsti listamaðurinn sem starfaði hjá félaginu var Taylor Swift.

Big Machine Records
MóðurfélagBig Machine Label Group
Stofnað1. september 2005; fyrir 18 árum (2005-09-01)
StofnandiScott Borchetta
DreifiaðiliUniversal Music Group
Stefnur
LandBandaríkin
HöfuðstöðvarNashville, Tennessee
Vefsíðawww.bigmachinelabelgroup.com

Tilvísanir

Tenglar

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.