Kampanía

(Endurbeint frá Campania)

Kampanía (ítalska Regione Campania) er hérað á Suður-Ítalíu sem markast af Latíum og Mólíse í norðri, Apúlía í austri og Basilíkata í suðri með strönd að Tyrrenahafi í vestri. Höfuðstaður héraðsins er Napolí. Íbúafjöldi er 5,7 milljónir. Í Kampaníu eru meðal annars eldfjallið Vesúvíus og eyjan Kaprí.

Merki Kampanía

Sýslur (province)

Kort sem sýnir Kampaníu.
  • Avellino (119 sveitarfélög)
  • Benevento (78 sveitarfélög)
  • Caserta (104 sveitarfélög)
  • Napoli (92 sveitarfélög)
  • Salerno (158 sveitarfélög)