Dundalk FC

Dundalk Football Club (Írsk gelíska:Cumann Peile Dhún Dealgan) er írskt knattspyrnufélag með aðsetur í Dundalk.

Dundalk Football Club
Fullt nafnDundalk Football Club
Gælunafn/nöfnThe Lilywhites
The Town
Stytt nafnDFC
StofnaðSeptember 1903
LeikvöllurOriel Park
Dundalk
Stærð4,500
StjórnarformaðurFáni Írlands Bill Hulsizer
KnattspyrnustjóriFáni Ítalíu Filippo Giovagnoli
DeildÍrska úrvalsdeildin
20235. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Titlar

  • Írska Úrvalsdeildin (14): 1932–33, 1962–63, 1966–67, 1975–76, 1978–79,

1981–82, 1987–88, 1990–91, 1994–95, 2014,2015, 2016, 2018, 2019

  • Írska Bikarkeppnin (12): 1941–42, 1948–49, 1951–52, 1957–58, 1976–77,

1978–79, 1980–81, 1987–88, 2001–02, 2015,2018, 2020

Heimildir