Egyptaeðla

Egyptaeðla (fræðiheiti: Aegyptosaurus baharijensis[1]) var graseðla sem var til þar sem nú er Afríka fyrir um 95 milljónum ára, seint á Krítartímabilinu.

Steingervingurinn af þessari eðlu glataðist í seinni heimstyrjöldinni.[2]. Þetta er aðeins ein af tveimur títaneðlum frá Afríku ásamt fenjarumi (Paralititan stromeri).[2]

Tilvísanir