Einstaklingur

Einstaklingur er lífvera sem er stök og aðgreind frá öðrum í þeim hóp eða samfélagi sem hún tilheyrir. Einstaklingur hefur sínar eigin þarfir, markmið, réttindi og skyldur. Hugtakið kemur meðal annars fyrir í líffræði, lögfræði og heimspeki. Hver einstaklingur er einstakur. Mannlegir einstaklingar hafa einstakan persónuleika og sjálf sem er ólíkt öllum öðrum. Þeir teljast líka lögpersóna gagnvart lögum.

Einstaklingur getur skorið sig úr eða fallið í hópinn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.