Esteghlal F.C.

Esteghlal Tehran Football Club, einnig einfaldlega þekkt sem Esteghlal er íranskt knattspyrnufélag frá Teheran, Íran. Félagið var stofnað 1945.Esteghlal er vinsælasta liðið í Íran.

Esteghlal Tehran Knattspyrnufélagið (Persneska: باشگاه فوتبال استقلال تهران‎)
Fullt nafnEsteghlal Tehran Knattspyrnufélagið (Persneska: باشگاه فوتبال استقلال تهران‎)
Gælunafn/nöfnاستقلال تهران,Taj,SS, Capital Blues
Stofnað1945 (sem Docharkhe Savaran)
LeikvöllurAzadi Stadium, Teheran
Stærð78.116
StjórnarformaðurFáni Íran Ahmad Madadi
KnattspyrnustjóriFáni Íran Mahmoud Fekri
DeildÍranska Úrvalsdeildin
2022-233. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Árangur

TímabilDeildStaðsetningTilvísanir
2017/181.Persian Gulf Pro League3.[1]
2018/191.Persian Gulf Pro League3.[2]
2019/201.Persian Gulf Pro League2.[3]
2020/211.Persian Gulf Pro League3.[4]
2021/221.Persian Gulf Pro League1.[5]
2022/231.Persian Gulf Pro League3.[6]

Tilvísanir

Tenglar