Fönískt stafróf

(Endurbeint frá Föníska stafrófið)

Fönikískt stafróf er abdsjad Fönikíumanna sem notað var um 1050 f.Kr. til að skrifa fönikíska tungumálið. Gríska stafrófið þróaðist út frá fönikíska stafrófinu.

BókstafurUnicodeNafnMerkingHljóðSamsvarandi bókstafur í
hebreskuarabískugrískulatínukyrillísku
Aleph𐤀ʼālephuxiʼאΑαAaАа
Beth𐤁bēthhúsbבΒβBbБб, Вв
Gimel𐤂gīmelúlfaldigגΓγCc, GgГг
Daleth𐤃dālethdyrdדد,ذΔδDdДд
He𐤄gluggihהهΕεEeЕе, Єє
Waw𐤅wāwkrókurwו(Ϝϝ), ΥυFf, Uu, Vv, Ww, YyУу
Zayin𐤆zayinvopnzזΖζZzЗз
Heth𐤇ḥēthgirðingחح,خΗηHhИи, Йй
Teth𐤈ṭēthhjólטط,ظΘθ(Ѳѳ)
Yodh𐤉yōdhhandlegguryיيΙιIi, JjІі, Її, Јј
Kaph𐤊kaphlófikכ,ךΚκKkКк
Lamedh𐤋lāmedhbroddstafurlלΛλLlЛл
Mem𐤌mēmvatnmמ,םΜμMmМм
Nun𐤍nunfiskurnנ,ןΝνNnНн
Samekh𐤎sāmekhsúlasסΞξ, mögl. Χχmögl. Xx(Ѯѯ), mögl. Хх
Ayin𐤏ʼayinaugaʼעع,غΟοOoОо
Pe𐤐munnurpפ,ףΠπPpПп
Sade𐤑ṣādēpapírusצ,ץص,ض(Ϻϻ)Цц, Чч
Qoph𐤒qōphnálaraugaqק(Ϙϙ)Qq
Res𐤓rēšhöfuðrרΡρRrРр
Sin𐤔šintönnšשس,شΣσSsСс, Шш
Taw𐤕tāwmerkitתت,ثΤτTtТт