Flokkur:Latneskt stafróf

Duenos-áletrunin, elsta dæmi af latneska stafrófinu.

Latneskt stafróf eða latnesk stafgerð sem einnig er stundum nefnt rómverskt stafróf, er algengasta stafróf sem notað er í heiminum. Í því eru 26 meginbókstafir, en notast er við ýmsa viðbótarstafi í flestum málum í Evrópu, Norður- Mið- og Suður-Ameríku, Afríku sunnan Sahara, og í Eyjaálfu.

Þegar talað er um nútíma latneskt stafróf á það við eftirfarandi stafaröð:

ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWXYZ
abcdefghijklmnopqrstuvwxyz

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 2 undirflokka, af alls 2.

Síður í flokknum „Latneskt stafróf“

Þessi flokkur inniheldur 28 síður, af alls 28.