Háls

Háls er sá hluti líkamans sem tengir höfuðið við búkinn. Hálsinn er efsti hluti hryggjarins og samanstendur af framhálsinum og hnakkanum. Hann heldur höfuðkúpunni uppi, sem situr ofan á honum.

Háls mannsins

Í hálsinum er kokið og barkakýlið að finna.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.