Hagsaga

Hagsaga er tiltölulega ung fræðigrein þar sem sagnfræði og hagfræði er spyrt saman til þess að rannsaka söguleg fyrirbæri með aðferðum hagfræðinnar. Undirgrein hagsögunnar þar sem megindlegum aðferðum er mikið beitt er nefnd klíómetría.

Tengt efni

Tengill

  Þessi sagnfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.