Hawaii-eyjaklasinn

Hawaiian-eyjaklasinn er eyjaklasi 8 aðaleyja auk minni eyja og skerja í bandaríska ríkinu Hawaii. Þær spanna 2400 kílómetra og þekja 16.636 km2. Eyjarnar voru þekktar sem Sandwich-eyjar af Evrópumönnum, nafn sem James Cook landkönnuður gaf þeim. Eyjarnar eru eldvirkar og eru þar stærstu neðansjávareldfjöll sem fyrirfinnast.

Gervihnattamynd af Havaí-eyjum.

Eyjar

  • Hawaiʻi(10,432.5 km2)
  • Maui (1,883.4 km2)
  • Oʻahu (1,545.4 km2)
  • Kauaʻi (1,430.5 km2)
  • Molokaʻi (673.4 km2)
  • Lānaʻi (363.9 km2)
  • Niʻihau (180.0 km2)
  • Kahoʻolawe (115.5 km2)