Listi yfir hundategundir

Eftirfarandi er listi yfir hundategundir (eða öllu heldur hundaafbrigði, þar sem allir hundar eru sömu tegundar) í stafrófsröð.

Chihuahua blendingur og stóri dani bera vitni um margbreytileika hundategunda.

Hundategundum má einnig skipa í ólíka flokka, svo sem:

Einnig má flokka hundategundir eftir skyldleika í flokka á borð við spaniel-hunda, spísshunda o.s.frv.

A

  • Affenpinscher
  • Afganahundur, eða afganhundur
  • Airedale terrier
  • Akbash hundur
  • Alangu mastiff
  • Alaska husky
  • Alaska klee kai
  • Alaska malamute
  • Alpa mastiff
  • Alpahundur
  • Amerískur bolabítur
  • Amerískur cocker spaniel, eða ameríski lubbi
  • Amerískur eskimóahundur
  • Amerískur mastiff
  • Amerískur pit bull terrier
  • Amerískur refahundur
  • Amerískur staffordshire terrier, eða ameríski vígahundur
  • Amerískur vatna-spaniel
  • Anatólískur fjárhundur
  • Argentínskur dogo
  • Ariege bendir
  • Ariegeois
  • Artois hundur
  • Austurrískur snögghærður pinscher

Á

  • Ástralskur bolabítur
  • Ástralskur fjárhundur
  • Ástralskur Jack Russell terrier - sjá einnig Jack Russell terrier, Parson Russell terrier og Russell terrier
  • Ástralskur kelpie
  • Ástralskur nautgripahundur
  • Ástralskur silki-terrier, eða ástralskur silkigrefill
  • Ástralskur terrier, eða ássi, ástralski grefill

B

  • Banjara mastiff
  • Barbet
  • Basenji
  • Baskneskur fjárhundur
  • Basset artésien Normand
  • Basset bleu de Gascogne
  • Basset fauve de Bretagne
  • Basset griffon vendeen
  • Basset hundur, eða láfi, lafhundur
  • Bavarískur fjallahundur
  • Beagle, eða bikkill
  • Bearded collie, eða skeggjakolur
  • Bedlington terrier, eða hettugrefill
  • Belgískur fjárhundur, oftast skipt í:
    • Belgískur fjárhundur (groenendael)
    • Belgískur fjárhundur (laekenois)
    • Belgískur fjárhundur (malinois)
    • Belgískur fjárhundur (tervueren)
  • Belgískur griffon
  • Bendir - Sjá Enskur bendir
  • Bergamasco, eða ítalski fjalllendingur
  • Bernarfjallahundur, eða bernhundur, bern-seljahundur, bern-alpahundur
  • Bichon Frisé
  • Blóðhundur
  • Bolabítur - sjá Amerískur bolabítur, Enskur bolabítur og Franskur bolabítur
  • Border collie, eða merkjakolur
  • Border terrier, eða merkjagrefill
  • Borzoi
  • Boston terrier
  • Boxer, eða böggur
  • Boykin spaniel
  • Bósi (Beauceron)
  • Brasilískur terrier
  • Briard
  • Brittany spaniel, eða bretóni, bretónski spanjóli
  • Bull terrier, eða vígahundur, enski vígahundur
  • Bullmastiff, eða bolameistari

C

  • Cairn terrier, eða grjótagrefill
  • Cardigan velskur corgi
  • Carlin pinscher
  • Catahoula bolabítur
  • Cavalier King Charles spaniel, eða Kalli prúði, Kalli prúði kóngur
  • Cesky terrier
  • Chesapeake Bay sækir
  • Chihuahua, eða Mexíkanskur dverghundur
  • Chinook
  • Chow Chow
  • Clumber spaniel, eða klumbruspanjóli
  • Cocker spaniel - sjá Amerískur cocker spaniel og Enskur cocker spaniel
  • Collie - sjá Bearded collie (skeggjakolur), Border collie (merkjakolur), Rough collie (loðni koli), Smooth-haired collie (snöggi kolur)
  • Corgi - sjá Velskur corgi, Cardigan velskur corgi og Pembroke velskur corgi
  • Coton de Tulear

D

  • Dachshund
  • Dalmatíuhundur
  • Dandie dinmont terrier
  • Dhoki apso - sjá Tíbetskur terrier
  • Do-khyi - sjá Tíbetskur mastiff
  • Dobermann (Doberman Pinscher), eða dofri
  • Dogo argentino
  • Dogo cubano
  • Dogue de Bordeaux - sjá Franskur mastiff
  • Dúnkari, eða dunker
  • Dverg bull terrier
  • Dvergpinscher

E

  • Enskur bendir, eða bendir
  • Enskur bolabítur
  • Enskur cocker spaniel, eða lubbi
  • Enskur fjárhundur
  • Enskur hvítur terrier
  • Enskur mastiff
  • Enskur refahundur, eða foxhound
  • Enskur setter, eða enski seti
  • Enskur springer spaniel, sprettur
  • Eskimóahundur - see Kanadískur eskimóahundur
  • Eistneskur hundur

F

  • Field spaniel, eða enski spanjóli
  • Finnskur lappahundur
  • Finnskur spísshundur
  • Flat coated retriever, eða gljásækir
  • Fox terrier
  • Franskur bendir
  • Franskur bolabítur
  • Franskur mastiff
  • Franskur spaniel

G

  • Gamli enski fjárhundur, eða gamli tjalli, enski fjárhundur
  • Golden retriever - sjá Gullinsækir
  • Gordon setter, eða gordon seti
  • Greyhound, eða mjóhundur
  • Grískur fjárhundur
  • Grískur hérahundur
  • Grænlenskur hundur (Grænlenskur husky eða grænlandshundur)
  • Gullinsækir (golden retriever)

H

  • Haldenstøver, eða Haldenhundur
  • Harlequin pinscher
  • Harrier
  • Havanahundur
  • Helsingjahundur
  • Himalaya fjárhundur (Bhotia)
  • Hjaltneskur fjárhundur, eða hjaltlandskolur
  • Hjartarhundur - sjá Skoskur hjartarhundur
  • Hokkaidō
  • Hollenskur fjárhundur
  • Hovawart, eða heimavörður
  • Hrokkinhærður sækir
  • Husky - sjá Alaska husky, Síberískur husky, Sakhalin husky, Alaska malamute, Grænlenskur hundur
  • Hvítur west highland terrier

I

  • Indverskur bull terrier
  • Indverskur spísshundur

Í

J

  • Jack Russell terrier (eða Séra Kobbagrefill) - sjá einnig Ástralskur Jack Russell terrier, Parson Russell terrier og Russell Terrier
  • Japanskur chin
  • Japanskur mastiff
  • Japanskur spísshundur, eða japanski skjanni
  • Japanskur terrier

K

  • Kanadískur eskimóahundur
  • Katalónskur fjárhundur
  • Kelpie - sjá Ástralskur kelpie
  • Kerry beagle
  • Kerry blue terrier
  • King charles spaniel, eða Kalli kóngur
  • King fjárhundur
  • Kintamani
  • Kínverskur faxhundur
  • Kínverskur kolmunnur (Chow Chow)
  • Kínverskur shar-pei: sjá Shar-pei
  • Kirjálskur bjarnhundur
  • Kombai
  • Komondor, eða ungverski tjási
  • Kóreskur jindo-hundur
  • Kóreskur mastiff
  • Króatískur fjárhundur
  • Kunming hundur
  • Kuvasz
  • Kyi Leo

L

  • Labrador sækir (Labrador retriever eða labbi)
  • Laekenois - sjá Belgískur fjárhundur (Laekenois)
  • Lakeland terrier
  • Landseer - sjá einnig Nýfundnalandshundur
  • Langhundur (greifingjahundur); sjá einnig Litli langhundur
  • Lappahundur
  • Leonberger, eða ljónbergur, skjaldarmerkishundur
  • Lettneskur hundur
  • Lhasa apso, eða geithundur
  • Litháískur hundur
  • Litli ljónahundur
  • Litli snasi
  • Llewellyn setter - sjá Enskur setter
  • Lucas terrier
  • Lundahundur

M

  • Márahundur, eða márahöfðingi
  • Malamute - sjá Alaska malamute, eða alaska sleðahundur
  • Maltese, eða Möltu-grefill
  • Manchester terrier
  • Maremma fjárhundur, eða ítalski mýrlendingur
  • Mastiff (eða meistari) - sjá Enskur mastiff

N

  • Napólí mastiff, eða Napólí-meistari
  • Norfolk terrier, eða norðfylkingur
  • Norskur búhundur
  • Norskur elghundur, eða grár elghundur, gráhundur
  • Norskur lundahundur
  • Norwich terrier, eða norðvíkingur
  • Nova Scotia duck tolling sækir
  • Nýfundnalandshundur

O

  • Otraveiðihundur, eða oturhundur

P

  • Papillon
  • Parson Russell terrier - sjá einnig Ástralskur Jack Russell terrier, Jack Russell terrier og Russell Terrier
  • Patterdale terrier
  • Phalène
  • Picardy spaniel
  • Pinscher - sjá Affenpinscher, Austurrískur snögghærður pinscher, Dobermann, Harlequin pinscher, Snögghærður svissneskur pinscher, Þýskur pinscher, Dverg-pinni
  • Pit bull - sjá Amerískur pit bull terrier, Amerískur staffordshire terrier, Amerískur bolabítyr, Staffordshire bull terrier
  • Pomeranian
  • Pont-Audemer spaniel
  • Portúgalskur bendir
  • Portúgalskur fjárhundur
  • Portúgalskur vatnahundur
  • Pólskur fjárhundur
  • Pólskur greyhound
  • Pug, eða kubbur
  • Puli
  • Púðli
  • Pýrenahundur

Q

  • Qimmiq - sjá Kanadískur eskimóahundur

R

  • Rat terrier
  • Rauður setter
  • Rákhundur, eða Ródesíu-rákhundur
  • Refahundur - sjá Amerískur refahundur og Enskur refahundur
  • Rottweiler, eða slaktari, slátrarahundur
  • Rough collie
  • Russell terrier - sjá einnig Ástralskur Jack Russell terrier, Jack Russell terrier og Parson Russell terrier
  • Rússneskur spaniel

S

  • Sakhalin husky
  • Saluki, eða gazelluhundur
  • Samoyed (einnig skrifað samójed eða samójeðahundur)
  • Sankti Bernharðs hundur
  • Schäfer - sjá Þýskur fjárhundur
  • Sealyham terrier, eða seljagrefill
  • Seppala síberískur sleðahundur
  • Serbneskur fjallahundur
  • Shar-pei, eða kínverski vígahundur, krumpuhundur
  • Shetland fjárhundur
  • Shiba Inu
  • Shih Tzu, eða Slaufuhundur, krýsantemu-hundur
  • Shiloh fjárhundur
  • Silki terrier - sjá Ástralskur silki-terrier
  • Síberískur husky
  • Síðhærður þýskur bendir
  • Skoskur hjartarhundur
  • Skoskur terrier, eða skoski grefill
  • Skye terrier
  • Snögghærður fox terrier
  • Snögghærður þýskur bendir
  • Spænskur greyhound
  • Spænskur mastiff
  • Spænskur vatnahundur
  • Springer spaniel - sjá Enskur springer spaniel og Velskur springer spaniel
  • St. Bernharðshundur, eða Bernharðshundur
  • Staffordshire bull terrier, eða staffurðu-vígahundur
  • Snasi (schnauzer)
  • Stóri dani
  • Stóri snasi
  • Stóri svissneski fjallahundur
  • Strýhærður fox terrier
  • Strýhærður þýskur bendir
  • Sussex spaniel, Sussex spanjóli
  • Sænskur elghundur
  • Sænskur lappahundur
  • Sænskur vallhundur

T

  • Tahltan bjarnhundur
  • Tenterfield terrier
  • Tervuren - sjá Belgískur fjárhundur (Tervueren)
  • Teddy Roosevelt terrier
  • Tíbetskur kyi apso
  • Tíbetskur mastiff, eða Tíbetmeistari
  • Tíbetskur spaniel
  • Tíbetskur terrier
  • Toy Fox terrier
  • Toy Manchester terrier
  • Transylvaníu-hundur
  • Týrólahundur

U

  • Ungverskur greyhound
  • Ungverskur vizsla

V

  • Valley bolabítur
  • Velskur corgi
    • Cardigan velskur corgi
    • Pembroke velskur corgi
  • Velskur springer spaniel, eða velski sprettur
  • Velskur terrier, eða velski grefill
  • Vizsla - sjá Ungverskur vizsla

W

  • Weimaraner, eða silfurhundur, silfri
  • Whippet, eða hvinur
  • Wilkinson bolabítur

Y

  • Yorkshire terrier, eða Jórvíkurgrefill

Þ

Tenglar