Litla hafmeyjan (kvikmynd frá 1989)

bandarísk Disney-teiknimynd frá árinu 1989

Litla hafmeyjan (enska: The Little Mermaid) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1989.[1] Myndin byggir á samnefndri sögu eftir danska rithöfundinn Hans Christian Andersen.

Litla hafmeyjan
The Little Mermaid
LeikstjóriRon Clements
John Musker
HandritshöfundurRon Clements
John Musker
Framleiðandi Ron Clements
Howard Ashman
LeikararRené Auberjonois
Jodi Benson
Christopher Daniel Barnes
Pat Carroll
Samuel E. Wright
Paddi Edwards
Buddy Hackett
Jason Marin
Kenneth Mars
KlippingMark Hester
TónlistAlan Menken
Frumsýning17. nóvember 1989
Lengd83 minútnir
Land Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé40 milljónir USD
Heildartekjur211.3 milljónir USD

Talsetning

Ensk nöfn
Íslensk nöfn
Enskar raddir (1989)
Íslenskar raddir (1998)
ArielArielJodi BensonValgerður Guðnadóttir
Prince EricEiríkur prinsChristopher Daniel BarnesBaldur Trausti Hreinsson
UrsulaÚrsúlaPat CarrollMargrét Vilhjálmsdóttir
SebastianSæfinnurSamuel E. WrightEgill Ólafsson
FlounderFlumbriJason MarinGrimur Helgi Gíslason
King TritonTríton konungurKenneth MarsJóhann Sigurðarson
ScuttleSkutullBuddy HackettÖrn Árnason
Flotsam and JetsamFantur & FautiPaddi EdwardsBragi þór Hinriksson
GrimsbyGrímurBen WrightBaldvin Halldórsson
CarlottaKarottaEdie McClurgGuður Rúnarsfóttir
SeahorseSæþórWill RyanSigurður Sigurjónsson
Chef LouisLouisRené AuberjonoisBergþór Pálsson

Lög í myndinni

Upprunalegt tittilÍslenskur tittil
'Fathoms Below"„Framandi mið“
"Triton's Daughters"„Dætur Trítons“
"Part of Your World"„Allt annað líf“
Under the Sea"„Í grænum sjó“
"Poor Unfortunate Souls"„Ó, þær, sálir sem þjást“
"Part of Your World" (Reprise)„Allt annað líf“ (endurtekning)

Tenglar

Tilvísanir