Paðreimur

Paðreimur (gríska: Ἱππόδρομος τῆς Κωνσταντινουπόλεως, umritað: Hippódromos tēs Kōnstantinoupóleōs) var leikvangur í Konstantínópel, höfuðborg Austrómverska keisaradæmisins. Í dag er torg á lóð paðreimsins sem heitir Sultanahmet Meydanı („Ahmet sóldans torg“) en aðeins einhverjar rústir eru eftir af leikvangnum.

Lega paðreimsins í Konstantínópel
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.