Spjall:Eldgosaannáll Íslands

Það hlýtur nú að hafa verið gos þegar skerið myndaðist, var það ekki fyrir ~270.000 árum? --Ævar Arnfjörð Bjarmason 13:25, 25 nóv 2004 (UTC)

Góður punktur, en töluna má sjálfsagt margfalda með 100 eða allt að því. Vestfirskir grjóthnullungar hafa verið greindir upp á 16 milljónir. --EinarBP 22:00, 25 nóv 2004 (UTC)

Tjaldstaðagjárhraun er forsögulegt hraun en ekki frá 1226. Í jarðvegi ofaná því hafa fundist Landnámslagið frá því um 870 AD ásamt eldri gjóskulögum. Hraunið er talið vera um 1900 ára gamalt samkvæmt nýjustu rannsóknum.Heimild: Magnús Á. Sigurgeirsson 2004. Þáttur úr gossögu Reykjaness. Náttúrufræðingurinn 72: 21:28.

!!! Það vantar heimildir !!!

!!! Það vantar heimildir !!!

Fara aftur á síðuna „Eldgosaannáll Íslands“.