The Elephant Man

kvikmynd frá 1980 eftir David Lynch

The Elephant Man er kvikmynd byggð á ævisögu Joseph Carey Merrick. Myndin var leikstýrð af David Lynch og með aðalhlutverk fóru John Hurt og Anthony Hopkins.

Plakat fyrir The Elephant Man

Söguþráður

Josh er með mjög alvarlegan sjúkdóm sem veldur því að hann er með verulega afmyndað andlit og fær því viðurnefnið „fílamaðurinn“. Vegna þessar afmyndunar er hann settur í sirkus sem sirkusfyrirbæri. Á eina af sýningunum hans kemur læknir að nafni Sir Frederic Treves en hann tekur hann frá sirkusnum til að skoða hann vísindalega séð. En hann vingast mjög fljótlega við Fílamannin og gefur honum húsnæði í spítalanum sínum til að forða honum frá því að lenda aftur í sirkusnum og láta fólk líta niður á hann. Það kemur í ljós að Joseph er ekki einhver afmyndaður vitleysingur heldur greindur og heillandi maður í afmynduðum líkama.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.