Fara í innihald

Erfðavísir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Erfðavísir eða gen er bútur DNA (ísl. DKS) kjarnsýrunnar, sem inniheldur upplýsingar um byggingu og eiginleika einstakra stórsameinda og þar með eiginleika fruma og lífveru. Erfitt hefur reynst að skilgreina Gen. Lengi voru gen skilgreind sem sá hluti erfðaefnis sem var umritaður yfir í RNA (ísl. RKS), sem var síðan þýtt í prótín, og auðvitað þær raðir sem nauðsynlegar voru fyrir stjórn á umritun, verkun og tjáningu. Rannsóknir sýna að sum gen eru ekki þýdd í prótín, þar sem RNA afrit af þeim "starfa" í frumunni. Til þessa hóps tilheyra tRNA gen, rRNA gen, snRNA gen og síðan nýuppgötvaðar sameindir sem kallast ncRNA (non coding RNA). Undir þetta falla miRNA, piwiRNA og lincRNA.

Tengt efnibreyta frumkóða

🔥 Top keywords: ForsíðaKerfissíða:Nýlegar breytingarKerfissíða:LeitCarles PuigdemontLandsbankinnForsetakosningar á Íslandi 2024Listi yfir íslensk póstnúmerHalla Hrund LogadóttirMarie AntoinetteFiann PaulListi yfir skammstafanir í íslenskuÍslandsbankiListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSeinni heimsstyrjöldinListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSumardagurinn fyrstiListi yfir íslensk mannanöfnÍslandIsland.isBaldur ÞórhallssonBørsenJón GnarrAlþingiHalla TómasdóttirForsetakosningar á Íslandi 2016Alþingiskosningar 2021Hjálp:EfnisyfirlitBjarni Benediktsson (f. 1970)Wikipedia:Um verkefniðKatrín JakobsdóttirÓlafur Ragnar GrímssonHáskóli ÍslandsBrúðkaupsafmæliForseti ÍslandsVigdís FinnbogadóttirGylfi Þór SigurðssonÓlafur Darri ÓlafssonReykjavíkWikipedia:Samfélagsgátt