Óliver og félagar

bandarísk Disney-teiknimynd frá árinu 1988

Óliver og félagar (enska: Oliver & Company) er bandarísk teiknimynd, sem Walt Disney Pictures frumsýndi þann 18. nóvember 1988. Leikstjóri myndarinnar er George Scribner. Aðalpersónur eru Óliver (köttur) og hundurinn hann Hrappur. Þeir eru: Hrappur, Fransis, Einstein, Beta, Tító, og Súsanna.

Óliver og félagar
Oliver & Company
LeikstjóriGeorge Scribner
HandritshöfundurKathleen Gavin
Byggt áOliver Twist af Charles Dickens
FramleiðandiJim Cox
Timothy A. Disney
James Mangold
LeikararJoey Lawrence
Billy Joel
Natalie Gregory
Cheech Marin
Bette Midler
Robert Loggia
Richard Mulligan
Roscoe Lee Browne
Sheryl Lee Ralph
TónlistJ.A.C. Redford
FrumsýningFáni Bandaríkjana 18. nóvember 1988
Lengd73 mínútur
Land Bandaríkin
Tungumálenska
AldurstakmarkLeyfð
Ráðstöfunarfé31,6 milljónir USD
Heildartekjur74,1 milljónir USD

Íslensk talsetning

Kvikmyndin var talsett 1998.

HlutverkLeikari[1]
ÓliverGrímur Gíslason
HrappurValur Freyr Einarsson
TitóBergur Ingólfsson
EinsteinEllert Ingimundarson
FransisArnar Jónsson
BetaBerglind Björk Jónasdóttir
FaginÞórhallur Sigurðsson
RostiBaldur Trausti Hreinsson
SótiHilmir Snær Guðnason
SíkesPálmi Gestsson
JennýVera Illugadóttir
JónasRóbert Arnfinnsson
SúsannaEdda Heiðrún Backman

Lög í myndinni

TittilSöngvari
Ennþá gerast ævintýrBjörgvin Halldórsson
Ég kann götunnar málValur Freyr Einarsson
Gatan gulli stráðBerglind Björk Jónasdóttir
Fullkomin er ég einEdda Heiðrún Backman
Stöndum hlið við hliðVera Illugadóttir
Götunnar málValur Freyr Einarsson

Berglind Björk Jónasdóttir

Bergur Ingólfsson

Arnar Jónsson

Ellert Ingimundarson

Tæknilega

StarfNafn
LeikstjórnJúlíus Agnarsson
ÞýðingJón St. Kristjánsson
SöngstjórnVilhjálmur Guðjónsson
SöngtekstarJón St. Kristjánsson
FramkvæmdastjórnKirsten Saabye
TalsetningStúdíó eitt.

Tilvísanir

Tenglar

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.