1988

ár

Árið 1988 (MCMLXXXVIII í rómverskum tölum) var 88. ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Árþúsund:2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

Sommerspiret á málverki eftir Frederik Hansen Sødring (1830).

Febrúar

Árekstur Bessavetníj og Yorktown.

Mars

Handtökumynd af Oliver North.

Apríl

Maí

PEPCON-slysið.

Júní

Skógareldarnir nálgast gestamiðstöð í Yellowstone-þjóðgarðinum.

Júlí

USS Vincennes skýtur eldflaug á æfingu árið 1987.
  • 1. júlí - DAX-vísitalan hóf göngu sína í Þýskalandi.
  • 3. júlí - Stríð Íraks og Írans: Bandaríska herskipið USS Vincennes skaut í misgripum niður farþegaþotu á vegum Iran Air. 290 farþegar fórust.
  • 3. júlí - Fatih Sultan Mehmet-brúin yfir Bospórussund var fullbyggð.
  • 3. júlí - Åmsele-morðin: Hjón og 15 ára sonur þeirra voru myrt af Juha Valjakkala og kærustu hans í Åmsele í Svíþjóð. Eftir mikinn eltingarleik náðust þau í Óðinsvéum í Danmörku sjö dögum síðar.
  • 6. júlí - Eldur braust út á olíuborpallinum Piper Alpha í Norðursjó. 165 verkamenn og 2 björgunarsveitarmenn fórust.
  • 6. júlí - Sjúkrahússúrgangur barst á land á strönd Long Island í New York í Bandaríkjunum.
  • 11. júlí - Dómur féll vegna blóðbaðsins í Bologna. Fjórir hægriöfgamenn hlutu lífstíðardóma.
  • 14. júlí - Fjárfestingarfélag Berlusconis, Fininvest, keypti verslunarkeðjuna Standa af Montedison.
  • 15. júlí - Fyrsta staðfesta tilfelli selapestar í Eystrasalti.
  • 28. júlí - Fjórir leiðtogar ítölsku vinstrihreyfingarinnar Lotta Continua voru handteknir vegna Calabresi-morðsins.
  • 31. júlí - 32 létust þegar landgangur á Abdul Halim-ferjustöðinni hrundi í Butterworth í Malasíu.

Ágúst

September

Ólympíueldurinn kveiktur í Seúl.

Október

Sega Genesis.

Nóvember

Sprengjuflugvélin B-2 kynnt.

Desember

Fremsti hluti Pan Am flugs 103 við Lockerbie.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Rihanna
Gunnar Nelson

Dáin

Guðrún Á. Símonar

Nóbelsverðlaunin