1500

ár
Ár

1497 1498 149915001501 1502 1503

Áratugir

1481–14901491–15001501–1510

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

Árið 1500 (MD í rómverskum tölum)

Á Íslandi

  • 24 manna dómur nefndur á Alþingi til að skera úr um erfðadeilu sem nefnd var Möðruvallamál.
  • Benedikt Hersten hirðstjóri lét dæma um verslun og fiskveiðar Englendinga á Íslandi.
  • Hallsteinn Þorsteinsson og Sesselja Þorsteinsdóttir á Víðivöllum gáfu jörðina Skriðu í Fljótsdal til klausturhalds.

Fædd

Dáin

Erlendis

Pedro Álvares Cabral.

Fædd

Dáin