1811

ár
Ár

1808 1809 181018111812 1813 1814

Áratugir

1801–18101811–18201821–1830

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Árið 1811 (MDCCCXI í rómverskum tölum)

Skopmynd af Georg krónprinsi, síðar Georg 4. Bretakonungi.

Á Íslandi

  • Mikið hafísár. Ísinn sást allt til ágústs. [1]

Fædd

Dáin

Erlendis

  • 17. janúar - Mexíkóska sjálfstæðisstríðið: Spánverjar sigruðu Mexíkana með aðeins 6.000 hermenn á móti 100.000 byltingarmönnum.
  • 5. febrúar - Georg krónprins Bretlands var gerður ríkisstjóri þar sem faðir hans, Georg 3., var ekki talinn hæfur til að stjórna vegna geðsjúkdóms.
  • 22. mars - Götuskipulag á Manhattan var gert.
  • 27. mars - Bretar hertóku dönsku eyjuna Anholt eftir orrustu um yffirráð hennar.
  • 15. maí - Paragvæ fékk sjálfstæði frá Spáni.
  • 5. júlí - Venesúela fékk sjálfstæði frá Spáni.
  • Fyrsta bók breska rithöfundarins Jane Austen, Sense and Sensibility, kom út.
  • Frakkinn Bernard Courtois uppgötvaði joð.

Fædd

Dáin

Tilvísanir