79

ár

79 (LXXIX í rómverskum tölum) var 79. ár 1. aldar sem hófst á föstudegi samkvæmt júlíanska tímatalinu. Í Rómaveldi var árið þekkt sem ræðismannsár Ágústusar og Vespasíanusar eða sem árið 832 ab urbe condita. Talan 79 hefur verið notuð frá því á miðöldum þegar árin frá fæðingu Krists urðu ríkjandi tímatal í Evrópu.

Árþúsund:1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
  • 51–60
  • 61–70
  • 71–80
  • 81–90
  • 91–100
Ár:

Atburðir


Fædd

  • He Hankeisari í Kína (d. 105).
  • Ma Rong, kínverskur embættismaður (d. 166).

Dáin