25. ágúst

dagsetning
JúlÁgústSep
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
2024
Allir dagar


25. ágúst er 237. dagur ársins (238. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 128 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2001 - Bandaríska söngkonan Aaliyah og átta aðrir létust þegar yfirhlaðin flugvél þeirra hrapaði skömmu eftir flugtak frá Bahamaeyjum.
  • 2001 - Hákon krónprins Noregs gekk að eiga Mette-Marit Tjessem Høiby í Oslóardómkirkju.
  • 2003 - Spitzer-geimsjónaukanum var skotið á loft.
  • 2003 - 50 létust þegar tvær bílasprengjur sprungu í Mumbai á Indlandi.
  • 2007 - Valur vígði Vodafonehöllina. Þetta var mikil hátíð komu skrúðgöngur frá hverfisskólunum Austurbæjarskóla, Hlíðaskóla og Háteigsskóla.
  • 2011 - Steve Jobs sagði af sér sem forstjóri Apple.
  • 2012 - Sprenging varð í Amuay-olíuhreinsistöðinni í Venesúela með þeim afleiðingum að 55 fórust.
  • 2017 - Fellibylurinn Harvey olli miklu tjóni í Houston í Texas.

Fædd

Dáin