855

ár

855 (DCCCLV í rómverskum tölum) var 55. ár 9. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.

Árþúsund:1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:
  • 852
  • 853
  • 854
  • 855
  • 856
  • 857
  • 858

Atburðir

  • Æthelwulf af Wessex gaf kirkjunni tíunda hluta landa sinna, gaf kirkjum í Wessex heimild til að innheimta tíund og skipti ríkinu milli sona sinna, Æthelbald og Æthelberht, áður en hann hélt í pílagrímaferð til Rómar, ásamt yngsta syni sínum, Alfreð.
  • 29. september - Benedikt 3. varð páfi.
  • 20. nóvember - Mikael 3. keisari fyrirskipaði morð á Þeóktistosi ráðgjafa sínum.

Fædd

  • Abu'l-Hasan Ali ibn al-Furat vesír kalífans Al-Muqtadir (d. 924).

Dáin