Arelerland

Arelerland (lúxemborgska: Arelerland; þýska: Arelerland; franska: Pays d'Arlon ; hollenska: Land van Aarlen) er hefðbundna lúxemborgsku-mælandi landsvæðið í Belgísku Lóþringu, sem er núna byrjað að mæla frönsku. Arlon er höfuðborg landsvæðisins og menningar- og efnahagsmiðstöð landsins.

Unofficial flag
Unofficial flag
Arrondissement of Arlon

Landsvæðið er við Gaume að vestan og Lúxemborg við svæðið að austan. Það er sunnan við Ardennes. Það er í arrondissement Arlon og gerir upp meginhluta þess, sem er hluti af héraðinu Lúxemborg.

Tungumál

Tvítyngd skilti í Martelange.
Tvítyngd skilti í Tontelange.

Í Arelerlandi hefur lúxemborgska verið töluð í margar aldir, tungumálið er kennt við og einnig talað í Lúxemborg. Árið 1990, Franska samfélag Belgíu viðurkenndi lúxemborgsku sem tungumál landsvæðisins, en gerði samt ekkert meir til að færa tungumálið í daglegt líf Arelerlendinga.

Tungumálatal í Arelerlandi

Þessar tölur fást í tungumálatali úr Belgíska Ríkisblaðið. Hér er hægt að sjá að tungumálaskiptin yfir í frönsku úr þýsku/lúxemborgsku geta verið séð.

  • NL: Hollenska
  • FR: Franska
  • DE: Þýska (Lúxemborgska var lengi talin sem mállýska í þýsku og er því ekki talið lúxemborgsku sem sér)

Móðurmál

ÁrNL
fjöldi
FR
fjöldi
DE
fjöldi
NL
hlutfall
FR
hlutfall
DE
hlutfall
19102539,99730,1240.6%24.8%74.6%
192021716,62322,9360.5%41.8%57.7%
193015521,92818,6460.4%53.8%45.8%
194711636,4672,4110.3%93.5%6.2%

Tungumálakunnáta

Eins og mörg landsvæði þar sem tungumál mætast þá er Arelerland, eins og Lúxemborg í nútímanum, fjöltungumálasvæði og hefur lengi verið það. Þó það voru til þorp sem töluðu eingöngu lúxemborgsku/þýsku þá voru einnig margir sem töluðu frönsku eða hollensku með.

ÁrEingöngu NL
fjöldi
NL & FR
fjöldi
Eingöngu FR
fjöldi
FR & DE
fjöldi
eingöngu DE
fjöldi
DE & NL
fjöldi
NL & FR & DE
fjöldi
Enginn þeirra
fjöldi
Eingöngu NL
hlutfall
NL & FR
hlutfall
Eingöngu FR
hlutfall
FR & DE
hlutfall
Eingöngu DE
hlutfall
DE & NL
hlutfall
NL & FR & DE
hlutfall
18462993,90924,2751.0%13.7%85.2%
1866681273,2216,34219,465236810.2%0.4%11.0%21.6%66.4%0.1%0.2%
18803621613,7999,45916,007875601.2%0.5%12.7%31.7%53.6%0.0%0.3%
189071794,82713,52314,8181432720.0%0.5%14.3%40.1%44.0%0.0%1.0%
19001443236,20318,95010,108112941,8670.4%0.9%17.2%52.6%28.1%0.0%0.8%
19101224158,04520,67010,89272382,1650.3%1.0%19.9%51.2%27.0%0.0%0.6%
19209440711,56620,8426,71523501,3460.2%1.0%28.9%52.1%16.8%0.0%0.9%
19304543215,91418,4565,56273261,7630.1%1.1%39.1%45.3%13.7%0.0%0.8%
19471467527,2349,72673341,0711,6050.0%1.7%69.0%24.6%1.9%0.0%2.7%

Sveitarfélög og þorp í Arelerlandi

Kort af lúxemborgsku-mælandi svæðinu í Belgíu

Þetta eru landsvæði í Arelerlandi þar sem lúxemborgska er töluð í nútímanum eða hafa sögulega verið lúxemborgsku-mælandi svæði.Fyrst er nafnið á þorpinu/sveitarfélaginu á frönsku en svo á lúxemborgsku.

  • Sveitarfélagið Arlon (Arel)
    • Arlon (Arel): Clairefontaine (Badebuerg), Fouches (Affen), Sampont (Sues), Sesselich (Siesselech)
    • Autelbas (Nidderälter): Autelhaut (Uewerälter), Barnich (Barnech), Stehnen (Stienen), Sterpenich (Sterpenech), Weyler (Weller)
    • Bonnert (Bunnert): Frassem (Fruessem), Seymerich (Seimerech), Viville (Alenuewen), Waltzing (Walzeng)
    • Guirsch (Giisch): Heckbous (Heckbus)
    • Heinsch (Häischel): Freylange (Frällen), Schoppach (Schappech), Stockem (Stackem)
    • Toernich (Ternech): Udange (Eiden)
  • Sveitarfélagið Attert (Atert)
    • Attert (Atert): Grendel (Grendel), Luxeroth (Luxeroth), Post, Schadeck (Schuedeck), Schockville (Schakeler)
    • Nobressart (Gehaanselchert): Almeroth (Almeroth), Heinstert (Heeschtert)
    • Nothomb (Noutem): Parette (Parrt), Rodenhoff (Roudenhaff)
    • Thiaumont (Diddebuerg): Lischert (Leschert)
    • Tontelange (Tontel): Metzert (Metzert)
  • Sveitarfélagið Aubange (Éibeng)
    • Aubange (Éibeng)
    • Athus (Attem): Guerlange (Gierleng)
    • Halanzy (Hueldang): Aix-sur-Cloie (Esch-op-der Huurt), Battincourt (Beetem)
    • Rachecourt (Reissich)
  • Sveitarfélagið Martelange (Maartel): Grumelange, Radelange
  • Sveitarfélagið Messancy (Miezeg)
    • Messancy (Miezeg): Differt (Déifert), Longeau (Laser), Turpange (Tiirpen)
    • Habergy (Hiewerdang): Bébange (Bieben), Guelff (Gielef)
    • Hondelange (Hondeleng)
    • Sélange (Séilen)
    • Wolkrange (Woulker): Buvange (Béiwen)
  • Þorp sem mynda hluta af Arelerlandi en sveitarfélagið er ekki allt í Arelerlandi
    • Hachy (Häerzeg), svæði í sveitarfélaginu Habay
    • Tintange (Tënnen), svæði í sveitarfélaginu Fauvillers
      • Bodange (Biedeg)
      • Warnach (Warnech)
      • Wisembach (Wiisbech)

External links