Blöðrujurtarætt

Blöðrujurtarætt (Latína: Lentibulariaceae) er ætt blómplantna sem vaxa víða um heim á næringarsnauðum svæðum. Flestar tegundirnar eru kjötætur.

Blöðrujurtarætt
Fjallalyfjagras (Pinguicula alpina)
Fjallalyfjagras (Pinguicula alpina)
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt:Blöðrujurtarætt (Lentibulariaceae)
Rich.[1]
Undirættir

Flokkun

Polypompholyx (tvær tegundir) og Biovularia voru áður fjórða og fimmta ættkvísl ættarinnar. Biovularia hefur verið felld undir Utricularia, og Polypompholyx er nú undirættkvísl undir Utricularia. Ættin var áður í Scrophulariales sem hefur nú verið lögð saman við varablómabálk (Lamiales).

Heimildir

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.