Bolafífill

Bolafífill[2] (fræðiheiti: Doronicum pardalianches)[3] er fjölær jurt af körfublómaætt,[4] ættuð frá Íberíuskaga og mið-Evrópu.


Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt:Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl:Doronicum
Tegund:
D. pardalianches

Tvínefni
Doronicum pardalianches
L.[1]
Samheiti

Doronicum toxicarium Salisb.
Doronicum scorpioides Lapeyr. ex Willk. & Lange
Doronicum procurrens Dum.
Doronicum matthioli Tausch. ex Rchb.
Doronicum latifolium Bub.
Doronicum cordifolium Stokes
Doronicum cordatum Lam.

Hann verður tæplega meter á hæð. Hefur verið lengi í ræktun hérlendis.[2]

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.