Cleveland Browns

Cleveland Browns er lið í amerískum fótbolta frá Cleveland, Ohio. Þeir leika í norður riðli AFC deildarinnar, innan NFL. Fyrstu árin sín um sinn spiluðu þeir í All-America Football Conference en fóru yfir í NFL árið 1950 eftir að AAFC hætti störfum. Þeir unnu alla fjóra titla AAFC og kláruðu eitt tímabil ósigraðir. Þeir hafa unnið fjóra NFL titla, alla áður en Super Bowl leikurinn kom til sögunnar.

Cleveland Browns
Ár stofnað: 1946
Hjálmur
Borg Cleveland, Ohio
GælunöfnThe Browns
Litir liðsBrúnn, Appelsínugulur og Hvítur
Þjálfari Freddie Kitchens
Eigandi Randy Lerner
Þátttaka í deildum NFL

All-America Football Conference (1946–1949)

  • Western Division (1946–1948)

National Football League (1950–nú)

  • American Conference (1950–1952)
  • Eastern Conference (1953–1969)
    • Century Division (1967–1969)
  • Ameríkudeildin (1970–1995 ; 1999–nú)
    • AFC Mið (1970–1995 ; 1999–2001)
    • AFC Norður (2002–nú)
Saga nafns liðs
  • Cleveland Browns (1946–1995)
  • Óvirk starfsemi (1996–1998)
  • Cleveland Browns (1999–nú)
Meistaratitlar
NFL Meistaratitlar (8)

  • Super Bowl Titlar (0)
    AAFC Titlar (4)
    1946, 1947, 1948, 1949
  • NFL Titlar (4)
    1950, 1954, 1955, 1964
Deildarmeistarar (11)
  • NFL American: 1950, 1951, 1952
  • NFL Austur: 1953, 1954, 1955, 1957, 1964, 1965, 1968, 1969
Riðilsmeistarar(13)
  • AAFC Vestur: 1946, 1947, 1948, 1949
  • NFL Century: 1967, 1968, 1969
  • AFC Central: 1971, 1980, 1985, 1986, 1987, 1989
Heimavöllur
  • Cleveland Stadium (1946–1995)
  • Cleveland Browns Stadium (1999-nú)
National Football League
AFCAusturNorðurSuðurVestur
Buffalo BillsBaltimore RavensHouston TexansDenver Broncos
Miami DolphinsCincinnati BengalsIndianapolis ColtsKansas City Chiefs
New England PatriotsCleveland BrownsJacksonville JaguarsLas Vegas Raiders
New York JetsPittsburgh SteelersTennessee TitansLos Angeles Chargers
NFCAusturNorðurSuðurVestur
Dallas CowboysChicago BearsAtlanta FalconsArizona Cardinals
New York GiantsDetroit LionsCarolina PanthersLos Angeles Rams
Philadelphia EaglesGreen Bay PackersNew Orleans SaintsSan Francisco 49ers
Washington CommandersMinnesota VikingsTampa Bay BuccaneersSeattle Seahawks
Super Bowl | Pro Bowl