Geitafífill

fjölær jurt af körfublómaætt
(Endurbeint frá Doronicum grandiflorum)

Geitafífill[2] (fræðiheiti: Doronicum grandiflorum)[3] er fjölær jurt af körfublómaætt,[4] ættuð frá fjöllum mið og suður Evrópu.[5]


Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt:Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl:Doronicum
Tegund:
D. grandiflorum

Tvínefni
Doronicum grandiflorum
Lam.[1]
Samheiti
Synonymy
  • Arnica scorpioides Jacq.
  • Aronicum barcense Simonk.
  • Aronicum latifolium Rchb.
  • Aronicum scorpioides (Lam.) W.D.J.Koch
  • Aronicum scorpioideum St.-Lag.
  • Aronicum viscosum Freyn & Gaut.
  • Doronicum ambiguum Rouy
  • Doronicum gracile Schur
  • Doronicum halleri Tausch
  • Doronicum jacquinii Tausch
  • Doronicum portae Chabert
  • Doronicum pyrenaicum (J.Gay ex Gren. & Godr.) Rivas Mart.
  • Doronicum scorpioides Lam.
  • Doronicum viscosum (Freyn & Gaut.) Nyman
  • Grammarthron scorpioides (L.) Cass.

Hann verður um 20-30 sm hár. Blómgast í júní-júlí. Hefur reynst vel hérlendis[6]

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.